Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 39

Kirkjuritið - 01.04.1951, Page 39
Fi ú ArncLís Þorsteinsdóttir Biblían segir oft svo mikið með fáum orðum. Þess vegna er hún svo lærdómsrík. h'að er stórkostlega hrífandi táknmynd, sem birt er með einum línum, af framtíð mannkynsins á jörðunni, í sög- Unni Urn aldingarðinn Eden í fyrstu bók Móse. ^essi undursamlega mynd skýrir betur en nokkur mann- Vnssaga framtíð mannsins. Starf hans og stöðu á jörð- nni> og tilgang Drottins. g Guð sá, að jörðin var góð. Og hann blessaði hina n§u jörð, og áhöfn hennar, með alls konar gæðum og egUrð og tign. ^ Lífstréð, „gæzkunnar eikin“, með lækningakraftinn, stóð unðju starfssviði mannsins, við hliðina á skilningstrénu s og ills, er fært hefir heiminum margar og miklar ytri ***** — ásamt áhættu og ábyrgð. rianninum var falið að vera umboðsmaður Drottins, í i h-Sr^^ jurðarinnar. Gæta réttar og laga, yrkja jörðina, Pökk og friði, og hafa allsnægtir. Aðeins fara ekki út

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.