Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 39
Fi ú ArncLís Þorsteinsdóttir
Biblían segir oft svo mikið með fáum orðum. Þess vegna
er hún svo lærdómsrík.
h'að er stórkostlega hrífandi táknmynd, sem birt er með
einum línum, af framtíð mannkynsins á jörðunni, í sög-
Unni Urn aldingarðinn Eden í fyrstu bók Móse.
^essi undursamlega mynd skýrir betur en nokkur mann-
Vnssaga framtíð mannsins. Starf hans og stöðu á jörð-
nni> og tilgang Drottins.
g Guð sá, að jörðin var góð. Og hann blessaði hina
n§u jörð, og áhöfn hennar, með alls konar gæðum og
egUrð og tign.
^ Lífstréð, „gæzkunnar eikin“, með lækningakraftinn, stóð
unðju starfssviði mannsins, við hliðina á skilningstrénu
s og ills, er fært hefir heiminum margar og miklar ytri
***** — ásamt áhættu og ábyrgð.
rianninum var falið að vera umboðsmaður Drottins, í
i h-Sr^^ jurðarinnar. Gæta réttar og laga, yrkja jörðina,
Pökk og friði, og hafa allsnægtir. Aðeins fara ekki út