Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 44

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 44
134 KIRKJURITEÐ Krists og nær inn á öll svið mannlífsins, svo fullkomin er hún. Enn hefir aðeins lítill hluti mannkynsins eignazt þessi mannréttindi, og bíður hér vissulega aðalhlutverk kirkj- unnar. En til þess að kirkjan verði máttug í starfi og geti orðið það áhrifavald, er „kristnar allar þjóðir“, eins og Drott- inn vor bauð, þarf hún að hverfa aftur til andlegra æsku- stöðva sinna og nema að nýju fagnaðarboðskapinn undur- samlega, eins og hann kom frá vörum Frelsara vors, og endurfæðast til sóknar og varnar, svo að hún geti tekið upp að nýju hið kærleiksríka fórnarstarf kristniboðsins. Kristniboð er það hlutverk kirkjunnar, er mest allra mála kallar að og þarf að sinna nú og í framtíð. Fram að þessu hefir kirkjan ekki látið sig kristniboð nógu miklu skipta, ekki staðið sem nógu sterkur aðili að boðun kristindómsins, meðal þeirra, sem enn hafa ekki heyrt kristindóm nefndan á nafn eða glatað honum aftur- Allar þjóðir smáar sem stórar eiga heimtingu á, að þeim sé fluttur hinn hreini, sterki boðskapur Jesú Krists, sem einn geymir lausnarkraftinn, er gerir menn andlega frjálsa og vitiborna. Allur kúgunarandi og yfirdrottnun á að hverfa með öllu, og bræðralagshugsjónin koma í staðinn, svo að heil- brigt stjórnarfar, byggt á fullkomnum mannréttindum, verði mögulegt innan hvers þjóðfélags, sem að lokum sam- einar allar þjóðir í allsherjar trúar- og bræðrafélag. Vandamálin eru mörg og erfið hér í heimi. Eitt af Þvl’ er oft hefir leitt óhugnanlegt böl yfir hann, eru trúar- bragðastríðin. Svo má segja, að ófriður þjóða og þjóð- flokka á milli sé að meira eða minna leyti háður vegua trúarofstækis, eða trúarafstaðan verið notuð sem átylla til þess að æsa upp hatur til þeirra, er hafa aðra tru, annan hörundslit eða tilheyra öðrum „óhreinum" kyU' flokki. Það er skylda allra, er teljast vilja vera kristnir, að sýua
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.