Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 49

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 49
BARTH OG BARTHS-STEFNAN 139 Þannig varð það mögulegt, að við, sem lifum í veröldinni, k£emumst í samfélag við Guð og öðluðumst í honum frið- ^®gingu og sáluhjálp. Það er Guð, sem útvelur oss og gefur 0ss hlutdeild í réttlætingunni fyrir trúna á Krist. Auðsætt er, að allur þessi hugsanaferill Barths stafar frá kenningu Páls í Rómverjabréfinu um réttlætingu af trú einni saman og hugsunum hans í sama bréfi um fyrir- hhgun Guðs á því, hverjir skuli hólpnir verða og hverjir Siatast. Enda er fyrsta höfuðrit Barths einmitt um bréf Páls til Rómverja. (Der Römerbrief 1919). Með þessari kenningu sýna þeir Karl Barth og fylgis- menn hans fram á það, að Guð eigi engan hlut að eymd °§ vonzku veraldarinnar. En afleiðing hennar verður einnig Sn, að náð Guðs birtist aðeins í réttlætingunni fyrir trúna a Krist, sem hann veitir að eigin geðþótta nokkrum hluta mannkynsins. Við þetta verður Guð í raun og veru f jarlægur og óskilj- anlegur, og við mennirnir getum alls ekkert gjört til þess öðlast samfélag við hann. Það er Kristur einn, sem við §etum haldið okkur við, en við getum ekki einu sinni valið °kkur sjálfir það hlutskipti að trúa á hann. Guð getur að- eins útvalið okkur til þess. Þess vegna er það sízt að furða, a® Guð skuli vera óttalegur Guð í augum Barths-sinna °§ ekki að ræða um barnslegt traust til hans. átti nýlega tal við ungan mann, sem átti æskuvin, er uýlega var orðinn prestur og fylgjandi kenningar arths. Þessi prestur hafði sagt við vin sinn, að Guð væri rUmhugtak í augum sínum en ópersónulegur. Og manns- andinn hugði hann að myndi líða undir lok. Hann lifði aðeins áfram í afkomendunum, meðan þeir minntust hans. Mér virðist ekki unnt að sækja djörfung né huggun til P^ssarar trúar. Karl Barth heldur því að vísu fast fram, a kristin kirkja hljóti að vera sammála um það, að Guð nnist hvergi í heiminum nema í Jesú Kristi, eins og hon- í11 er lýst fyrir okkur í Gamla og Nýja testamentinu, og Sa> sem ekki fallist á það, sé yfirleitt alls ekki í kirkjunni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.