Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 53

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 53
JÓN ARASON 143 að grennslast eftir „beztu manna yfirsýn", og nú átti með valdboði að knýja þjóðina til að taka upp nýjan trúarsið. Öll mótspyma skyldi barin niður með hervaldi. Kirkjur °g klaustur voru rænd eignum sínum. Einveldið var að halda innreið sína, þó að formlega kæmist það ekki á fyrr en rúmum 100 árum seinna. Það er eins og Jón Ara- s°n hafi órað fyrir, hvað var í vændum, að hann hafi heyrt veðurhljóðið. En Jón Arason hikaði ekki við að gerast brjóstvörn kirkju sinnar og þjóðar gegn þessu valdi °g hélt í fullri einurð fram skýlausum rétti hennar sam- hvæmt fomum lögum og samningum. Eflaust hefir biskup- inn þó gert sér grein fyrir til hvers baráttan gæti leitt. IV. Jón Sigurðsson kallar hann eins og áður er sagt síðasta Islendinginn, en má ekki með jafn miklum rétti kalla Jón Arason fyrsta Islendinginn, frumherjann? Hann féll í þeirri haráttu eins og oft tíðkast um slíka menn. Kúgunarvaldið f®rðist í aukana. Einokunin átti eftir að sökkva þjóðinni enn dýpra í eymd og niðurlægingu og sjúga merg hennar °g blóð svo að segja til síðasta blóðdropa. Vonleysishöfgi f®rðist þá yfir hana, en þó dó aldrei til fulls neisti frjálsrar hhgsunar. Norðlendingar og þó einkum Skagfirðingar gátu ekki gleymt biskupi sínum, hetjunni, bardagamanninum, Sem við Dani hafði verið „djarfur og hraustur" og jafnvel hoðið konunginum birginn og ekki hikað við að „dreifa heim á flæðarflaustur með brauki og bramli“, enda þótt við ofurefli væri að etja. Sagan um Líkaböng, kirkju- hlukkuna á Hólum, sem hringdi sér sjálf þar til hún sPrakk, er lík feðganna vom flutt frá Skálholti að Hólum, er meir en venjuleg þjóðsaga. Hún er tákn þjóðarsorgar, bjóðar, sem fegin hefði viljað geta grátið þá úr helju, en Var hætt að geta grátið nema þurrum tárum, þjóðar, sem vanizt hefir að taka með þögn því, sem að höndum ber, en getur ekki gleymt, þjóðar, sem aldrei hefir getað sætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.