Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 70
160 KIRKJURITIÐ — Sbr. það, sem segir síðar um AM 618, 4to. — Ekki sízt ef hún væri rituð jafn stórum stöfum og AM 667, 4to, fragm. XIX. Nú má auðvitað ekki miða um of við Brevi- arium Romanum, sem nú er, þar sem það hefir tekið allmiklum stakkaskiptum um aldirnar, auk þess, sem á þeim tíma, er hér um ræðir, voru margar aðrar gerðir í notkun. Þar að auki má einnig benda á, að aðrir en kirkjunnar menn eru og voru ekki skyldir að lesa brevi- arium daglega. En klerkar hafa á öllum öldum, einnig hér á landi, haft einhverja lágmarksþekkingu í latínu, nema sumir nýliðar í munkatölu, — verið eins og enn er sagt: bænabókarfærir. En úr því að homiliarium og breviarium koma vart til greina, þá er einn möguleiki enn, sem ræddur skal. Einn hlutinn í breviarium er lectionarium, leskaflarnir í guðs- þjónustunni og tíðagerðinni. Auðvitað fleiri en sunnudags- guðspjöllin ein. Nú verður í handritasöfnunum vart við margar ræður og ritgjörðir til útskýringar fyrir leikmenn á kirkjusiðum, játningum o. s. frv. Og þessar ræður og rit- gjörðir má finna í handritum frá öllum tímum kaþólsk- unnar hér á landi. Er því sá möguleiki fyrir hendi, að hér sé rit, sem fyrst og fremst er ætlað leikmönnum til þess að efla þekkingu þeirra á því, sem fram fer í mess- unni. Kirkjan meinaði ekki alþýðu að eignast ritningarnar á móðurmáli, þótt hún hins vegar áskildi sér stranglega rétt til þess að túlka þær og dæma um þýðingarnar. Má 1 þessu sambandi minna á hinar mörgu heillegu þýðingar frá miðöldum á ritningunum á ensku, frönsku og þýzku. Skal sérstaklega bent á hinar prentuðu þýzku guðspjallabækur, plenarium, sem hafa inni að geyma kollektur, pistla og guðspjöll á þýzku. Þær voru prentaðar á síðara hluta 15- aldar, í upphafi prentlistar. Hins vegar skal einnig bent á hinar fornu engilsaxnesku guðspjallaþýðingar. Það hníga þó nokkur rök til þess að telja brot þessi í Árnasafm vera úr lectionarium til nota fyrir leikmenn. Og það, að brotin skuli vera svo misgömul, eins og bent hefir verið á,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.