Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 71

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 71
FORNT BROTASILFUR 161 gæti sýnt, að það hafi haft nokkra útbreiðslu. Með ná- kvæmri könnun mætti, ef til vill, finna fleiri brot, sem skýrt gætu þetta mál betur en hér hefir verið gert. Lectionarium þetta, sem hér um ræðir, virðist allfornt að sínum norræna stofni. Það er sennilega eldra en frá Því um 1300. Hitt er svo það, hvort það hafi borizt hingað frá Noregi í norrænni mynd, eða þá í latneskri mynd frá Bretlandseyjum. Cutberthslesturinn bendir til brezks upp- runa. Ef athuguð er röð daganna í brotunum, sem varð- veitzt hafa, þá kemur fyrst Gregoríusmessa 12. marz, næst Cutberthsmessa 20. marz, svo Benediktsmessa 21. marz. ÍM næst koma 4 sunnudagar í föstu: sá 3. fyrstur, Mið- fasta, sá 5. og loks Pálmasunnudagur. Að vísu má gera ráð fyrir, að blað eða blöð hafi týnzt á milli 1. og 2. blaðs í AM 655, 4to, fragm. XXI, en þá ber þess að gæta, að fyrsti sunnudagur í föstu getur hlaupið allt fram til 10. *narz. Einnig hefir eitthvað týnzt á milli 686 b og 655, fragm. XXI, sbr. Leifar. Þó virðist óhætt að gera ráð fyrir, að í þessum kafla handritsins upphaflega hafi mess- Urnar de sanctis og de tempore verið settar saman eins °g þær gætu komið fyrir á ákveðnu ári. Er það einmitt uinkenni á hinum eldri guðspjallabókum frá fyrri mið- uldum, lesbókum og hómílíusöfnum. Séu guðspjöllin athuguð, þá kemur í ljós, að textarnir eru ekki allir teknir í samhengi úr riti sama guðspjalla- manns, heldur eru þeir blandaðir. T. d. á bls. 170, 1. 2nn er fyrst Lúk. 11:17—19, en aftan við er hnýtt Matt. 12:28 úr hliðstæðunni við Lúk. En períkópan er samt ekki öll, Þótt aðalefnið sé tekið. Hún hefði átt að vera Lúk. 11: —28. Nærri liggur að láta sér detta í hug, að Sturl- Ungaöldin hafi reist sér þar minnismerki eitt, þar sem Segir bls. 170, 1. 19n: Sundurskipt ríki eyðist, því að ósætti ríkis manna gjörir þeim oft vegtjón... 1. 28n: Þá er grimmir menn ráðast fjörráðum eða vopnum vegast... vera, að ófriður sá hafi gefið efni til þessarar ádrepu ^irkjunnar. Tímans vegna gæti það staðizt. Períkópumar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.