Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 73

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 73
FORNT BROTASILFUR 163 ráð fyrir, að þýðing þessi hafi verið gerð hér á landi, íafnvel nokkuð snemma. Og sé þá höfð hliðsjón af hinum ^iklu samgöngum við Bretlandseyjar og Norður-Frakk- land á tímum Goðakirkjunnar. 1 þeim álfum væri helzt að fá keyptar bækur, miklu fremur en í Noregi. En perí- kóparöð þessi, sem drepið hefir verið á, var notuð í fjór- Um guðspjallamönnum heilags Cuthberts, d. 687, sem venjulega nefnast Codex Lindisfarnensis eftir klaustrinu aiikla í Lindisfame og eru geymdir í British Museum (rit. ca. 700). Bregður henni fyrir í enskum ritum eftir þetta, auk þess sem hún einnig er notuð á Frakklandi, eins og áður segir. Svo að eitt dæmi sé enn tekið, þá skal á það bent, að franskt handrit frá seinni hluta 12. aldar hefir ainnig varðveitzt hér í landi, en er nú nr. 618, 4to í Áma- safni. Em það Davíðssáimar og kaflar úr GT, sem glöggt bera með sér, að ætlaðir vom til tíðalestra, en eru á iatinu með fornfranskri þýðingu. Sbr. áðursagt um brevi- arium. Séu þessar athugasemdir réttar, þá má telja það líklegt, að fyrirmyndar þessa lectionarium sé að leita á ^vetlandseyjum. Þótt hér hafi verið stiklað á heldur stóm og tæpt á ýmsu, rúmsins vegna, þá vona ég, að mér hafi tekizt að kenda á, hversu mörg atriði megi draga fram við athugun ^ þessu eina broti, sem varðveitzt hefir fyrir tilstilli ekkju einnar vestur í Flatey á Breiðafirði og safnarans mikla, Árna Magnússonar. (Skýring: Breviarium: kaþólsk bsenabók. Homiliarium: k. predik- ariasafn. Lectionarium: safn af lestrum við messur. Períkópa: Texti Ur Ritningunni.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.