Kirkjuritið - 01.04.1951, Side 77

Kirkjuritið - 01.04.1951, Side 77
Fréttir. ^festastefna fslands verður haldin í Reykjavík dagana 20.—22. júní 1951 og hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Séra Gunnar Ámason á ^sustöðum prédikar. Aðalmál Prestastefnunnar að þessu sinni verður prestakalla- s^ipun landsins. Opinber erindi á vegum Prestastefnunnar munu flytja séra Jakob Jónsson og séra Guðmundur Sveinsson. Oagskráin verður nánar auglýst síðar. Almennur bænadagur var haldinn að boði biskups í kirkjum landsins 5. sunnudag eftir páska, 29. apríl. Var beðið um frið og bræðralag í anda Jesú Krists og varðveizlu og handleiðslu Guðs í tvísýnu og h®ttum vorra tíma. Guðsþjónustumar voru víða mjög vel sótt- ar> og er það fagnaðarefni, hve mikill skilningur kom fram með þjóðinni á gildi bænadagsins. Erkibiskup Finna látinn. Erkibiskup Finna, Aleksi Lehtonen, andaðist 27. marz s.l. 60 ara að aldri. Hann var höfuðskömngur og lærður vel. ^irkjufundur í Osló. Skömmu eftir páskana var haldinn fulltrúafundur ensku, oosku, norsku og íslenzku kirkjunnar í Osló. Fyrir hönd hinn- ar síðasttöldu sótti séra Jakob Jónsson fundinn. Fra Bræðralagi. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, hefir starfað síðastlið- ma vetur með líkum hætti og áður. Það gaf út Jólakveðju yrir síðastliðin jól og sendi börnum á skólaskyldualdri inn and allt. Ferðir voru farnir á vegum félagsins til fyrirlestra guðsþjónustuhalds í Laugarvatnsskóla, Bændaskólanum á vanneyri, Kvennaskólanum að Varmalandi og Reykholtsskóla. voldvaka var í Útvarpi 24. apríl, söngur og ræður. Formaður

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.