Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.04.1951, Blaðsíða 77
Fréttir. ^festastefna fslands verður haldin í Reykjavík dagana 20.—22. júní 1951 og hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Séra Gunnar Ámason á ^sustöðum prédikar. Aðalmál Prestastefnunnar að þessu sinni verður prestakalla- s^ipun landsins. Opinber erindi á vegum Prestastefnunnar munu flytja séra Jakob Jónsson og séra Guðmundur Sveinsson. Oagskráin verður nánar auglýst síðar. Almennur bænadagur var haldinn að boði biskups í kirkjum landsins 5. sunnudag eftir páska, 29. apríl. Var beðið um frið og bræðralag í anda Jesú Krists og varðveizlu og handleiðslu Guðs í tvísýnu og h®ttum vorra tíma. Guðsþjónustumar voru víða mjög vel sótt- ar> og er það fagnaðarefni, hve mikill skilningur kom fram með þjóðinni á gildi bænadagsins. Erkibiskup Finna látinn. Erkibiskup Finna, Aleksi Lehtonen, andaðist 27. marz s.l. 60 ara að aldri. Hann var höfuðskömngur og lærður vel. ^irkjufundur í Osló. Skömmu eftir páskana var haldinn fulltrúafundur ensku, oosku, norsku og íslenzku kirkjunnar í Osló. Fyrir hönd hinn- ar síðasttöldu sótti séra Jakob Jónsson fundinn. Fra Bræðralagi. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, hefir starfað síðastlið- ma vetur með líkum hætti og áður. Það gaf út Jólakveðju yrir síðastliðin jól og sendi börnum á skólaskyldualdri inn and allt. Ferðir voru farnir á vegum félagsins til fyrirlestra guðsþjónustuhalds í Laugarvatnsskóla, Bændaskólanum á vanneyri, Kvennaskólanum að Varmalandi og Reykholtsskóla. voldvaka var í Útvarpi 24. apríl, söngur og ræður. Formaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.