Kirkjuritið - 01.05.1957, Page 18

Kirkjuritið - 01.05.1957, Page 18
208 KIRKJtTRITIÐ Sóknarprestur prédikar. Nokkrir viðstaddir prestar undir stólnum. laus sæti, ef með þarf, ca. 50—60 að tölu. Má því telja. að kirkjan taki 500 menn í sæti, ef með þarf. í hliðarbyggingunni eru hafðir lausir stólar og hurð á milli hennar og aðal kirkjusals, svo auðið sé að nota hliðarbygging- una til fundarhalda og félagsstarfsemi, er ástæða þykir til. Föstu sætin í kirkjusalnum eru stoppuð annsæti með lausum setum, eins konar „stólabekkir.“ Þrjár kirkjuklukkur eru í klukknaportinu og er þeim liringt með rafmagnsútbúnaði úr forsal hliðarbyggingar. Mjög fullkomið pípuorgel er í kirkjunni, eins og áður hefh' verið tekið fram. Innsti hluti forsals er hugsaður sem líking af minnisvarða látinna manna og er gert ráð fyrir plássi á veggj- um fyrir lítil minningarspjöld með nafni hinna látnu. Kjallari er undir allri kirkjunni. í austurhluta hans er full- gengið frá dálitlum sal ásamt eldhúsi. Er það húsnæði ætlað

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.