Kirkjuritið - 01.05.1957, Side 26

Kirkjuritið - 01.05.1957, Side 26
216 KIRKJURITIÐ Ég læt lesendum það svo eftir að svara spumingunni, er fram var sett hér að framan, spurningunni um það, hvort óhugsandi sé, að eitthvert samband sé á milli skjótfengins auðs okkar ís- lendinga og skeytingarleysis um andleg mál. Hvað virðist yður? Þorbergur Kristjánsson. AÐALFUMDUR Prcstafólagrs íslands verður haldinn 19. júní í sumar á Þingvöllum. Sam- tímis verður aðalfundur prestakvennafélags íslands. Hefjast fundirnir með guðsþjónustu í Þingvalla- kirkju kl. 10 árdegis. Þar prédikar séra Þorbergur Kristjánsson í Bolungarvík, en séra Bjarni Sigurðs- son á Mosfelli þjónar fyrir altari. Þá verður fluttur guðfræðilegur fyrirlestur. Aðalumræðuefni prestafundarins verður liagnýt- ing prestssetursjarðanna, og verða frummælendur prófastarnir, séra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ og séra Sveinbjörn Högnason á Breiðabólstað. Að lokn- um fundarstörfum í báðum félögunum fer fram sam- eiginleg kvöldvaka; ræðuhöld, frásagnir, upplestur og söngur. Nánari upplýsingar um báða fundina munu koma síðar í blöðum og útvarpi. STJÓRNIN. V

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.