Kirkjuritið - 01.05.1957, Page 44

Kirkjuritið - 01.05.1957, Page 44
234 KIEKJUHXTXÐ -10. NÓVEMBER - Tvær lúterskar kirkjur, stjórnarhús kirkjunnar, bókasafn og svefnhús guðfræðistúdenta í Búdapest verða fyrir miklum skemmdum. -13. NÓVEMBER - Fyrstu beinu fréttirnar um Ordass biskup frá því 2. nóvember berast til Genf, svo hljóðandi: Biskup og fjölskylda heil á húfi. -16. NÓVEMBER - Ordass biskup skýrir frá því, að ekki séu lagðar liömlur á kirkjustarf- ið: „Guðsþjónustur eru haldnar tálmunarlaust .... eftir mörg ár er oss leyft að stíga fæti inn í sjúkrahús .... Vér höfum hvarvetna hafið ókeypis kennslu í kristnum fræðum. Það er enn óráðin gáta, livað verður i landi voru .... Sendið ekki vörur til hjálpar, nema tryggt sé, að .oss berist sú hjálp. - 29. NÓVEMBER - Fyrsta símtalið milli Genf og Búdapest er afgreitt. Dr. Lund-Quist talar nokkar mínútur við Ordass biskup. Biskupinn bað um stöðugar fyrirbænir. (A. C. þýcldi úr shjrslu Lúterska heimssatnbandsins). Staka. Guðdóms skartar geisli hreinn gegnum svartar nætur, hann svo bjartur yljar einn inn í hjartarætur. Hjálmar frá Hofi. * í'í * Það ríður á því að vera góður, — ekki aðeins á því að vera ekki vondur. — Úr Skátabók.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.