Kirkjuritið - 01.12.1958, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1958, Blaðsíða 7
-X -X -X -x -x -x —K -x -X -x -x -X -X Opnist, opnist himnahallir — (Lag: Dýrð sé guði í hæstum hæðum). Opnist, opnist himnahallir, heimsins myrkri sundri ljós. Ljóssins vuldi lúti ullir, Ijómi og brosi friðar rós. Færið hrós þeim fylki, sem fæddur er í Betlehem. í því blómi hlíðrar náðar birtast mannkyns óskir þráðar. Ósk, sem knýr á allra hugi, ósk um betri hcim og frið, máttugt Ijós, er myrkrið bugi, mildi og kærleik veiti lið, sverð, er höggvi á hatursbönd, hönd, er tengi strönd við strönd, tortryggni og úlfúð eyði, oss til friðarhafnar leiði. Lágri jötu ljós er yfir, Ijóinar bjart um munnsins son. I huns brosi ullt, scm lifir, cygir sína dýrstu von, jarðar barna jafnan rétt, jörlum haturs takmark sett, þeirra er mannkyn véla og villa, völdum bróðurhugans spilla.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.