Kirkjuritið - 01.12.1958, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1958, Blaðsíða 8
438 KIRKJURITIÐ Gegnum margar myrkar aldir minning lýsir fram til vor, þótt harSstjórarnir klækjakaldir kysu að fela öll þess spor, stjarna jötubarnsins björt bregður skini á myrkrin svört, boSun þess um mjúka mildi mannsins stríSi veitir gildi. Hefndarviljans beljarþungi heimi bvrlar kviSaskál, styrjaldanna dauSadrungi dregur mátt úr skelfdri sál. Heimsvaldanna Hrunadans befir skyggt á stjörnu hans, sem meS kærleik boSar bliðum bróSurþel með öllum lýSum. Stjarna jólabarnsins bjarta, ber þú friðinn þjáðum lýð, vermdu í kærleik kalið bjarta, kviSann sefa, heftu stríS. Opnist, opnist bimna höll, belgra vona fylking öll, þegar jólaklukkur kalla, kveiki ljós um beimsbyggð alla. Ragnar Jóhannesmtn.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.