Kirkjuritið - 01.12.1958, Page 8

Kirkjuritið - 01.12.1958, Page 8
438 KIRKJURITIÐ Gegnum margar myrkar aldir minning lýsir fram til vor, þótt harSstjórarnir klækjakaldir kysu að fela öll þess spor, stjarna jötubarnsins björt bregður skini á myrkrin svört, boSun þess um mjúka mildi mannsins stríSi veitir gildi. Hefndarviljans beljarþungi heimi bvrlar kviSaskál, styrjaldanna dauSadrungi dregur mátt úr skelfdri sál. Heimsvaldanna Hrunadans befir skyggt á stjörnu hans, sem meS kærleik boSar bliðum bróSurþel með öllum lýSum. Stjarna jólabarnsins bjarta, ber þú friðinn þjáðum lýð, vermdu í kærleik kalið bjarta, kviSann sefa, heftu stríS. Opnist, opnist bimna höll, belgra vona fylking öll, þegar jólaklukkur kalla, kveiki ljós um beimsbyggð alla. Ragnar Jóhannesmtn.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.