Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1959, Síða 29

Kirkjuritið - 01.10.1959, Síða 29
PISTLAR. Flóttamannaárið. Flóttamannavandamálið eitthvert hryggilegasta og erf- iðasta úrlausnarefni vorra tíma. Það má heita nýtt af inni, en hefir farið vaxandi með hverju ári líkt og skriðu- hlaup. I Evrópu einni er talið, að séu nú að minnsta kosti 130.000 flóttamenn, sem eiga i’aunar hvergi höfðu sínu að að halla, fá.hvergi landvistar- ieyfi, hafa ekki neina atvinnu, hírast í svokölluðum „flótta- búðum“, sem ekki geta kallazt mannabústaðir, klæðast göml- um gjafafötum og draga fram iífið á matgjöfum. Reyndin hefir orðið sú, að þótt tekizt hafi að útvega mörgum flóttamönnum, sem enn eru í blóma iifsins og í fullu fjöri, samastað og vinnu í hinum og þessum iöndum, situr „úrgangurinn" á hakanum: börn og gamalmenni, sJukir menn og örkumla og svo nokkrir ástvinir þeirra, sem ekki geta til þess hugsað að yfirgefa þá í hörmungum þeirra. °g eymd þessa fólks hrópar til Guðs og manna. I Austurlöndum nær er ástandið verst í Palestínu. Þar sann- aðist bókstaflega, að eins dauði er annars brauð. Þegar ísraels- ríkið var stofnað 1946, voru Arabarnir víða hraktir út í eyði- m°rkina. Og þar er ótrúlegur grúi, sem lifir og eykur kyn sxtt, þótt næstum alla vanti þar allt til alls. Ef ástandið getur verið verra en þar, sem nefnt hefir verið,

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.