Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 8
438 KIRKJURITIÐ En fyrir framan okkur sat maður með bók í liendi og söng há- stöfum. Faðir minn sagði: „Viltu lofa drengnum að horfa á bókina með þér, hann langar svo mikið til að syngja“. Maðurinn liallaði sér að mér og við sungum báðir fullum rómi. Ég var smaladrengur austur í sveit. Hvað fær jafnast á við þá hátíð, er hinn bjarti sunnudagur rann upp, og ég fékk að fara ríðandi til Reykjakirkju í Ölfusi. Oft liugsa ég um þá kirkjuferð, er ég horfi á þessi orð: „Kirkjan í svipliýrri sveit við sólheiðum vormorgni hrosti“. Nú liggur leiðin til annara landa. Haustið 1902 held ég til Kaupmannahafnar. A leiðinni er komið til Edinborgar á sunnu- degi. Ég var þar í kirkju. Tvær brosandi konur bentu mér á sæti, fengu mér Biblíu og sáhnabók, svo að ég gæti fylgzt með því, sem fram fór. Það var fyrsta kirkjuganga mín á erlendri grund. Næsta sunnudag var ég í Kaupmannahöfn. Séra Friðrik Friðriksson var þar staddur. Mæltum við okkur mót á sunnu- dagsmorgni við Andrésarkirkjuna, og ákváðum að vera saman til altaris. Áður en guðsþjónustan liófst, var lialdin skriftaræða í herbergi nálægt kórnum. Presturinn stóð við dyrnar, tók 1 hönd allra og sagði: „Velkominn“. Að lokinni þeirri athöfn var gengið inn í kórinn, presturinn stóð við dyrnar, og aldrei gleymi ég því, er hann þrýsti hönd mína og sagði: „Guð blessi yður“. Þá fannst mér, að æskuár og nám hefðu lilotið vígslu. Ég er þakklátur fyrir hinar mörgu stundir, er ég hef átt 1 kirkjum í Kaupmannahöfn. Ég lilustaði á hina snjöllu presta, Paulli, Fenger, Steen, Ussing, Fibiger og Richard. Þar var boð- skapur liinnar lifandi trúar. Kirkjurnar fylltust of lofsyngjandi söfnuði, og álirifin frá þessum stundum eru mér enn til bless- unar. Haustið 1904 andaðist Niels Finsen. Jarðarför lians fór frani frá Marmarakirkjunni. stúdentum frá Garði (stúdentabústaðn- um, þar sem Finsen hafði búið) var boðið í kirkjuna og þess getið um leið, að 2 af þeim skyldu vera Islendingar. Þannig komst ég í kirkjuna. Presturinn sagði: „Sálmarnir, sem liér eru sungnir í dag, eru valdir af Niels Finsen“. Menn litu á prentað blaðið og sáu, að sunginn yrði sálmurinn „Þín miskunn, o, Guð“. Sungið var á dönsku. Allir sungu, og mér fannst kirkjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.