Kirkjuritið - 01.12.1962, Page 32

Kirkjuritið - 01.12.1962, Page 32
462 KIRKJURITIÐ 2. mál Frumvarp um breyting á lögum um sóknarnefndir Flutt af biskupi Tími vannst ekki til að taka mál þetta til með'ferðar með því að frumvarpið um veitingu prestakalla kom ekki úr nefnd, fyrr en undir lok þingsins, en samþykkt var að vísa málinu til nefnd- ar, er skilaði áliti til Kirkjuráðs. I nefndina voru kosnir: Séra Jón Auðuns, dómprófastur, séra Jakob Jónsson, form. Presta- félags Islands og Hákon Guömundsson, liæstaréttaritari. 3. mál Þingsályktun um, að þjóSkirkjunni verði afhentur SkálholtsstaSur Flutt af biskupi Kirkjuþing ályklar að beina þeirri einclregnu ósk til hæstv. ríkisstjórnar og Alþingis, að Skálholtsstaður verði afhentur þjóðkirkju Islands til eign- ar og umsjár og fylgi árlegur fjárstyrkur úr ríkissjóði til áframhaldandi uppbyggingar á staðnum. Telur Kirkjuþing eðlilegt, að Skálholt, gjóf Gissurar, verði með þessum liætti afhent kirkjunni á næsta ári í sainbandi við vígslu hinnar nýju Skálholtskirkju, og veiti biskup og Kirkjuráð staðnum viðtöku fyrir kirkjunnar hönd og liafi þar forráð um framkvæmdir og starfrækslu. Ályktunin samþykkt samliljóða með örlítilli breytingu alls- lierjarnefndar, sem tillögumaður ltafði fallizt á. 4. mál Erindi um helgidagalöggjöfina sent til umsagnar biskups og Kirkjuþings Yísað til allsherjarnefndar, er bar fram tillögu til álitsgjörð- ar, sbr. 9. mál. 5. mál Alyktun um endurskoSun kirkjulöggjafar Flutt af séra Sigurði Pálssyni og Hákoni Guðmundssyni Kirkjuþing ályktar að skora á kirkjustjórnina að láta laka upp aftur, hið allra fyrsta, endurskoðun þá á kirkjulöggjöf landsins, sein hafin var fyrir

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.