Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 40
470 KIRKJURITIÐ — spuniingar föður míns — gleymdust, þar til tíð var að búast til brottferðar. Þá rankaði ég við mér og náði að bera fram þessa spurningu: —- Hvers vegna urðuð þér prestur, prófastur Joensen? — Ég fór á sjóinn liálfum mánuði eftir að ég fermdist, og stundaði sjómennsku í mörg ár. Mér féll sjómennskan vel. En þegar ég var tæplega þrítugur, varð snöggur endir á sjómanns- lífi mínu. Ég varð veikur og lá rúmfastur í tvö ár. Þegar ég hresstist, varð það ljóst, að ég var ekki lengur fær til neinnar líkamlegrar viimu. Ég fór að lesa til stúdentsprófs, •— og það leiddi til þessa. „Om vi icke bliva naturbarn komma vi icke i himmelriket, ty de religiösa hemligbeterna aro naturhemligheter. De trivdes icke i de judiska templen, inen viil hos det fakunniga naturbarnet, som kande med liljorna i Saron.“ Edith Södergran. Umhyggja Harry S. Truman fyrrverandi Bandaríkjaforseti segir svo frá: Þegar Franklin D. Roosevelt andaðist snögglega 12. 4. 1945, var varafor- setinn að sjálfsögðu óðara kvaddur til Hvíta hússins. Frú Elanor Roosevelt tók á móti honum, lagði hendina á öxl hans og mælti stillilega: —- Harry, forsetinn er látinn. Fyrst í stað kom ég ekki upp neinu orði, kveður Truman. —- Er nokkuð, sem ég get gert fyrir yður? — gat ég loks spurt. -— Getum við gert nokkuð fyrir þig? — spurði hún á móti. — Því að nú er það þú„ sem átt við örðugleikana að etja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.