Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 28
458 KIRKJURITIÐ dásamleg samsvörun í andlitinu öllu. Það var eins og andlitið væri að öllu samanlögðu of mikið til þess, að menn gætu al- mennilega samþykkt að hann væri fríður. Það var eins og nið- urbælt f jör blossaði annað slagið í augunum, og þægileg glað- værð og þung alvara toguðust á í svipnum. Hann var ekkert meira en í meðallagi gefinn, en allt var trútt í liann spunnið, og bonum notuðust eigin bæfileikar til blítar, því að liann var mjög auðmjúkur í anda og viðurkenndi almáttinn. Pétur var viðurkenndur snillingur að hjálpa konum á barnssæng. Fram- an af bans ævi var lítið um þekkingu slíkra lækna og yfirsetu- konur ólærðar; kom hans frábæra lægni og fúsleiki sér þvi mjög vel. 1 eitt skipti var það, að Pétur var á ferð í Norður- Þingeyjarsýslu, og fór liann eigi alllangt þar frá, er kona lá á sæng, og sem yfirsetukonur gátu ekki hjálpað. Hafði samt verið sent eftir lækni inn á Húsavík, en lítil von fyrir, að kon- an lifði svo lengi að það kæmi að liði. En þá fréttist að Pétur væri staddur í nágrenninu. Var þá strax sent í veg fyrir bann og hann beðinn að reyna að bjálpa; og er hann var kominn til sögunnar, þá brá svo við að barnið fæddist, og allt breyttist til eðlilegs háttar og vellíðunar. Löngu seinna spurði ég Pét- ur um þenna atburð og um sannleiksgildi sögu þessarar, og bvað bann liefði gert. Hann sagðist ekkert bafa gert í því til- felli nema að biðja fólkið að lofa sér að vera einum með kon- unni dálitla stund. En þá sagðist bann liafa kropið niður við rúm konunnar og beðið Guð af öllum mætti sínum, í auðmýkt og bjartans einlægni að láta nú sín almættisálirif greiða úr þessum vanda, og lofa sér að vera vitni að lífeðlisáhrifum lians, og að geta notið þeirrar náðar ásamt ástvinunum að gefa bon- um dýrðina. Og stöðugt bað hann í fullri vissu um bænheyrzlui þangað til fjölgaði án þess að liann snerti konuna. Og oftar sagði bann að sér liefði veizt náð til þess að komast í það sani- band við almáttinn, sem hefði greitt allan vanda undir líkum kringumstæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.