Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 26
456 KIRKJURITIÐ Vert er og að gera sér ljóst aS fríkirkjur risu liér fyrst sakir misbeitingar veitiugarvaldsins að áliti leikmanna, og kynni enn svo að fara. Breytingartillaga meirihluta löggjafarnefndar Kirkjuþings um að söfnuðum gæfist réttur til að „kalla“ prest, ef liann stæði nálega samhuga að því, ætla ég að liefði verið æskileg. Stundum standa sakir þannig að einliver ákveðinn prestur á brauðið víst og væri þá unnt að spara kosningu á þann veg. Það er annars undarlegt og bendir til nokkurs ósamræmis, að þegar vér prestarnir höfum í áratugi barizt fyrir kirkjuþingi til að auka sjálfstæði kirkjunnar, og efla jafnframt áhrif leik- manna, skuli það vera eitt af fyrstu verkum þess að skerða stór- um rétt safnaðanna til að velja sér prest á sem lýðræðislegastan liátt. Það má og ekki gleymast, sem menn virðast þó gefa alltof lít- inn gaum, að samkvæmt núgildandi lögum, afsalar söfnuðurinn sér réttinum að ráða sér prest, ef kosning er ólögmæt. Hafa þá stjórnarvöldin rétt til að skipa þann umsækjanda, er þau telja liæfastan. Er þetta viturlegt ákvæði, sem, ef vel væri á því lialdið, gæti einatt greitt fyrir prestunum að skipta um brauð, svo sem æskilegt verður að teljast. Ætla má, að þetta mikilsverða mál verði frekar rætt liér í ritinu frá ýmsum hliðum. LofsverSar aðgerðir Blöðin liafa, góðu heilli, hafið herferð gegn of mikilli og óleyfilegri deyfilyfjaneyzlu. Bæði lögreglumenn og læknar játa, að hér sé um vaxandi vandamál að ræða. Heilbrigðisstjórmn hefur líka látið það til sín taka og heilbrigðismálaráðherra lagt fram frumvarp á Alþingi, sem miðar að því að lialda þessum voða í skefjum. Helzt þyrfti að kveða hann með öllu niður og aldrei verður það gert, ef ekki nú, meðan liann er enn aðeins að skella yfir. Prófessor Jóhann Hannesson, sem gjörla þekkir skaðræði eiturlyfjanautna frá því að hann var trúboði í Kína, hefur ritað skeleggar varnaðargreinar um þessi mál og ýmsir tekið í sama strenginn. Mál þetta liefur og verið nefnt hér oftar en einu sinni. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.