Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.12.1962, Qupperneq 47
Séra Pétur Sigurgeirsson: Hugmynd um byggingu Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð Sá, sem gengur um Skólavörðuliæð í Reykjavík, veitir því fljótt athygli, að þar er í byggingu kirkja. Það er hin væntan- lega Hallgrímskirkja, musterið, sem í senn á að vera veglegasta guðsliús þjóðarinnar og minnisvarði um íslenzka sálmaskáldið, sem á sterkustu ítök í trúarvitund Islendinga, — séra Hallgrím Pétursson. Hallgrímskirkja verður um leið sóknarkirkja fyrir þann söfn- uð, sem næst henni stendur. — Þó að Hallgrímsprestakall sé fjölmennt, er varla þess að vænta, að fólkið, sem þar er geti byggt kirkjuna lijálparlaust, þar sem hún á að vera svo stór. — Þess sjást líka merki, að söfnuðurinn þarf á hjálp að halda. — Byrjað var á byggingunni fyrir mörgum árum og enn er skammt komið. Á hitt ber eiimig að líta, að liér er verið að reisa séra Hall- grími Péturssyni minnismerki. — Kirkjan á um alla framtíð að bera nafn lians. Og eflaust er ekki liægt að finna neitt, sem bet- ur gæti talað minnigu séra Hallgríms en að reisa kirkju með það hlutverk, sem liin væntanlega kirkja á Skólavörðuliæð á að liafa fyrir Reykjavík og landið allt. Af þessum tveimur ástæðum er það, sem mér hefur aftur og aftur dottið í liug, livort ekki væri rétt að efna til samtaka í sem flestum kirkjum landsins til þess að veita aðstoð við bygg- inguna, þ. e. a. s., að sem flest safnaðarfólk í landinu legði eitthvað af mörkum til að hyggja kirkjuna. — Þetta gæti orðið

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.