Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 463 nukkrum árum — en nú mun vera niður fallin — enda verði um allsherj- ar endurskoðun, frá grunni, að ræða, og kirkjumálalöggjöfin öll færð til samræmis við breyttar aðstæður nútíma þjóðfélags vors. Ályktunin var að tillögu allsherjarnefndar samþykkt með' lítils liáttar orðabreytingu, samhljóða. 6. mál Ályktun urn skipun nefndar til þess a8 hafa eftirlit meS búnaði kirkna Flutt af biskupi Kirkjuþing ályktar að fela Kirkjuráði að skipa þriggja manna nefnd til ráðuneytis um og umsjóuar með vali nýrra muna lianda kirkjum, og með- ferð eldri gripa. Telur Kirkjuþing, að jafnan skyldi leita samþykkis nefnd- arinnar, þá er gripir eru keyptir eða gefnir til kirkju. Einnig skyldi nefndin með biskupi úrskurða, hvernig munum skuli fyrir komið í kirkju, ef vafi er á um það. Samþvkkt að tillögu allsherjarnefndar samhljóða. 7. mál Tillaga til þingsályktunar urti skiptingu landsins í þrjú biskupsdœmi Flutt af Hákoni Guðmundssyni og séra Sigurði Pálssyni Tillagan var að tillögu allsherjarnefndar afgreidd nteð svo- felldri rökstuddri dagskrá: Með tilliti til þess að Kirkjuþing hefur þegar samþykkt tillögu til þings- ályktunar um endurskoðun kirkjulöggjafarinnar, í trausti þess, að skipan hiskupsembætta þjóðkirkjunnar verði við þá endurskoðun tekin til gaum- gæfilegrar athugunar, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá. Samþykkt samhljóða. 8. mál Frumvarp til laga um viSauka viS lög um veitingu prestakalla Flutt af meirililuta löggjafarnefndar Kom ekki til afgreiðslu vegna samþykktar á frumvarpi bisk- ups um sama efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.