Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 48
478 KIRKJURITIÐ með sameiginlegum Hallgrímsdegi einhvern tíma á föstunni, þar sem tekið væri á móti samskotum til kirkjunnar og um leið minnst þeirrar blessunar, sem íslenzka kirkjan og þjóðin öll hefur liaft af Passíusálmunum. — enn eiga þeir sálmar svo sterk ítök, að minnsta kosti með eldri kynslóðinni, að mörg- um myndi finnast það kærkomið tækifæri að geta verið þátt- takandi í þessu byggingarstarfi. Hér yrði aðeins um ósk og tilmæli að ræða til hinna einstöku safnaða, og þá myndu þeir, sem vildu og gætu, orðið aðilar í samstarfinu og myndað frjáls samtök áhugafólks um byggingu kirkjunnar og minnisvarðans. Ég er viss um, að blessun myndi koma frá slíku samstarfi. — Það gæti ekki aðeins orðið lyftistöng við það mikla átak, sem enn þarf til þess að koma kirkjunni upp, — heldur verða trú- arlífinu sjálfu ávinningur, hinu eiginlega byggingarstarfi. —- Ég lief þá trú, að frá musterinu á Skólavörðuliæð verði andi og kraftur Passíusálmanna mikill, ekki aðeins fyrir Reykja- víkurbúa, lieldur landsbyggðina í heild. — Það, sem í Reykja- vík gerist kemur með krafti út um byggðir landsins, eins og þegar lijartað dælir lífsvökvanum um mannslíkamann. — Þess vegna þurfum vér ekki aðeins margar og hæfilega stórar kirkj- ur í höfuðstaðnum, heldur og líka að vonin, bundin við þetta stóra musteri, megi rætast sem fyrst. Líkan Hallgrímskirkju er mér minnisstætt síðan ég sá það fyrst. Það er fagurt og á þessari liæð mun kirkjan rísa í mildi og tign og setja sinn svip á höfuðborgina. — Sérstaklega verður fagurt og tilkomumikið að ganga upp Skólavörðustíg og sja liinn mikla turn kirkjunnar blasa þar við. — Kirkjan mun predika sjálf, minna á vorn himneska föður, sem veitir öllum hlessun sína, er í liús lians ganga. Lögmannshlíöarkirkja var 100 ára 11. nóv. 1 tilefni þess inessaði biskup- inu yfir Islandi þar þann dag, og niargt fleira var þar til liátíðalirigða. Au'ður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. prédikaði við síðdegisguðsþjon‘ ustu í Hallgrímskirkju í Reykjavík, 11 nóv. s. 1. Mun það í fyrsta sinn seni kona flytur slíka prédikun í kirkju liérlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.