Kirkjuritið - 01.12.1962, Side 44

Kirkjuritið - 01.12.1962, Side 44
Hildegard Cordon: Ungi safnaðarþjónninn (l'Jr Menn, sem ég hef kynnzt.“) Eftir safnaðarsamkomuna urðum við samferða inn í mið- borgina seint um kvöldið. Samverustundin í litla safnaðarliús- inu liafði veriö unaðsleg. Bæði piltarnir og stúlkurnar liöfðu leikið sér af slíku fjöri og kæti, að þau hrifu okkur tilheyrend- urna með sér. Þetta lét ég í ljós við hinn unga samferðamann, þegar hann var seztur við lilið mér í neðanjarðarlestinni, eftir að liafa hagrætt liarmonikkunni sinni haglega á geymsluliill- unni. „Já, mér liefur sjálfum orðið það til mikillar skemmtunar að starfa með þessum æskulýðshóp. „Yður virðist líka alveg sérstaklega lagið að ná tökum á ungu fólki. Yður er það víst meðfætt. Og þegar maður er sjálfur svona ungur ...“ „Finnst yður það?“ sagði liann og brosti. Ég virti liann enn betur fyrir mér. Hann var nettfríður maður, ennishár, með hrún, tindrandi augu. Svipurinn næsta unglegur, þótt munnvik- in væru þegar skarpdregin... . Nei, liann gat tæpast verið meira en í mesta lagi tuttugu og fimm ára. „Það er nú minnst undir aldrinum komið, liugsa ég“, sagði liann og reif mig tipp úr hugsunum mínum. Ég hef unað mér vel með þessum piltum og stúlkum. En nú er því senn lokið að við eigum samleið. Og ég harma það ekkert“. Ég lét í lj ós undrun inína yfir þessu. Þá sagði liann mér, að starf sitt í þessu útborgarhverfi væri aðeins þáttur í námi lians. Hann væri að húa sig undir safnaðarþjónsstarf. Því yrði ekki Jieitað að liann liefði verið hvattur til að halda áfrani að sinna æskulýðsmálum — en liefði færzt undan því. „Ég ætla mér að vinna á elliheimili“, sagði hann blátt áfram og stillilega.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.