Kirkjuritið - 01.12.1962, Side 38

Kirkjuritið - 01.12.1962, Side 38
468 KIRKJURITIÐ — Aðeins 16. Þrír eru liér í Þórsliöfn. Nú stendur fyrir dyr- um að byggja nýja kirkju, og jafnskjótt og það liggur Ijóst fyrir, livar kirkjan á að standa, verður liafizt lianda. Peningana liöfum við. — Prestarnir eru sextán, en livað eru kirkjurnar margar? — Það eru margar kirkjur liér, ef tekið er tillit til þess, livað fátt fólk er á eyjunum. Kirkjurnar eru 58, margar eru fremur smáar — eða fyrir um 200 manns, en ýmsar em aftur stærri eins og kirkjan í Þórshöfn, sem rúmar um 600 manns í sæti. Hér eru fjölmargir sértrúarflokkar, sem liafa sína eigin sam- komustaði. Fjölmennastir eru Bræðurnir, sem eru eiginlega Baptistar, en það vilja þeir ekki heita. — Þér prédikuðuð ekki yfir auðum bekkjum á sunnudag- inn. Er kirkjusóknin alltaf svona góð? — Já, kirkjurnar em vel sóttar liér, og það er meiri liætta á, að söfnuðurinn þurfi sjálfur að messa yfir auðum prédikunar- stól, en prestur yfir auðum bekkjum. Þegar vetur er gengiim í garð, geta ófærð og illveður liamlað því, að prestur, sem gegnir víðfeðmu kalli hér úti á byggðunum, komizt í annexíurnar á liverjum sunnudegi. En fólkið kemur samt saman í kirkjunni, og djáknarnir lesa því hin lieilögu orð. — Þér vitið, að íslenzku kirkjurnar eru hálftómar — nema á stórhátíðum. — Hin kirkjulega lífssýn er fast rótgróin með færeysku þjóð- inni, en þróunin miðar í sömu átt liér og annars staðar. Tæknin rífur stoðirnar undan kirkjunni sem stofnun. Þegar ég var drengur var sunnudagurinn lieilagur dagur í Færeyjum. Að vísu er sunnudagurinn ennþá livíldardagur, en helgi hans hefur raskazt með hinum nýja tíma. — Hafa prestarnir hér þá samræmzt nýjum tíma og tekið upp aukna félagslega aðstoð (social work) ? — Nei, við liöldum okkur við hið kirkjulega starf. Að sönnu styðja prestarnir eða beita sér fyrir því, að byggð séu sjómanna- lieimili, barnalieimili og aðrar þær stofnanir, sem þörf er á að rísi lxér í auknum mæli, en hin margflóknu sálfræðilegu vanda- mál og sálarflækjur (komplexar) eru ekki svo mjög á döfinni hér. Hjónaskilnaðir eru fátíðir, en síðustu árin hafa þeir þó farið vaxandi. En það eru ekki sjómennirnir, sem eru að heim- an mestan liluta ársins, sem skilja. Nei, þeirra hjónabönd eru

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.