Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 465 Vi'Sbót: Hér þykir rctt, þar seni uin svo mikilsvert mál er að ræða, að birta eftir- farandi þingskjal þótt tillagan næði ekki fram að ganga. — Ritstj. Frumvarp til laga um viSauka viS lög nr. 32/1915 um veitingu prestakalla Flutt af meiri liluta löggjafarnefndar 1. gr. Þegar prestakall losnar er skylt að gefa söfnuði eða söfnuðum þeim, sem lilut eiga að máli, kost ó því að kalla prest til embættis. 2. gr. Köllun fer fram með þeim hætti, að biskup felur prófasti að kveðja til fundar alla sóknarnefndamienn prestakallsins og safnaðarfulltrúa. Sé safn- aðarfulltrúi jafnframt sóknarnefndarmaður, fer varasafnaðarfulltrúi með atkvæði lians. Leitar prófastur á fundi þessum atkvæða um það, hvort söfn- uðurinn óski eftir því, að freista þess, að kalla prest. Ef % hlutar fundar- manna gjalda því jáyrði, enda sé % hlutar þeirra, er rétt eiga til fundar- setu á fundi, setur prófastur 6 vikna frest til þess að kanna, livort köllun reynist möguleg. 3. gr. Eigi síðar en viku eftir að liðinn er frestur só, sem um ræðir í 2. gr., kveður prófastur á ný á sameiginlegan fund alla þá, sem rétt eiga til fund- arsetu og atkvæðagreiðslu samkvæmt 2. gr. til þess að greiða atkvæði um það, livort kalla skuli ákveðinn prest cða guðfræðing til embættisins, enda hafi biskup vottað, að só maður fullnægi lögmæltum skilyrðum til prest- skapar í þjóðkirkju landsins. Skal sú atkvæðagreiðsla vera leynileg. Sam- þykki 3/t hlutar allra þeirra sem atkvæðisrétt eiga, að kalla tiltekinn mann til embæltisins, skal hann teljast rétt kjörinn og skal veita honum embætt- ið, er hann hefur tjáð liiskupi samþykki sitt við því að taka köllun, enda geri liann það innan tveggja vikna frá því að lionum barst tilkynning bisk- Ups um köllunina. 4. gr. Nú fæst cigi sá meiri liluti, sem 2. gr. tilskilur fyrir því, að þess sé freist- að að kalla prest og skal þá auglýsa embættið. Fer þá fram almenn kosning samkvæmt ákvæðum laga nr. 32/1915. Sama máli gegnir, ef eigi fæst tilskilinn meiri liluti fyrir því að kalla til- tekinn mann til embættisins á kjörfundi samkvæmt 3. gr. Kirkjuritið — 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.