Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 453 Andstyggð ómennsku ítalanna, þegar þeir eitruðu vatnið í Abbesiníu-styrjöldinni gekk fram af mörgum í þann tíð. Nú er- um vér farnir að venjast því og liættir að fást um það, þótt stórveldin eitri andrúmsloftið meir og meir svo að kalla daglega með sprengjutilraunum sínum. Og vér leiðum vart liugann að því livað unnt væri að bjarga mörgum milljónum mannslífa og fegra og bæta heiminn með þeim ógrynnum af fjármúnum, sem sóað er í vígbúnaðarkapp- hlaupinu. En meðfylgjandi mynd, sem tekin er úr amerísku trúmála- riti, lýsir betur en orð, því, sem í vændum er, ef stórveldin taka ekki upp nýja stefnu — sem engar horfur eru á að þeim komi til hugar að gera eins og sakir standa. Þetta eru myndir frá japönsku borgunum Hirosliima og Na- gasaki, eftir að atomsprengjunni var varpað á þær árið 1945. Og nú eru til sprengjur, sem eru mörgum milljónum sinnum kraftmeiri. Hvað stendur eftir austan liafs eða vestan, þegar þeim hefur verið varpað? Og liveriir búast við eða langar til að lifa af þann hildarleik? Getum vér Islendingar aldrei lært að lýsa hryllingi vorum og andstyggð á þessum vopnum, hverjir sem státa af þeim og ógna með þeim. Ég minnist þess ekki að hafa nokkru sinni minnzt svo á her- þjónustu við útlending, að bann liafi ekki talið oss allra þjóða sælasta, að þurfa ekki að æfa vopnaburð. En fer ekki friðarást vor minnkandi með bverju ári? Er ekki svo komið að oss finnist að vér þurfum endilega að frelsa heiminn með einhverju stórveldi — og þá að sjálfsögðu með bvaða vopnum, sem þau grípa til? Ég skal með gleði taka þetta aftur, ef það er ofmælt — ef friðurinn og bræðralagið er oss fyrir öllu innanlands og utan. Vér höfum þá þrátt fyrir allt rétt til að líta á oss sem stór- veldi eins og vitur maður liefur sagt að vér gerðum allir ævin- lega. Merkilegur vilnisburSur I erindi því — / upphafi var orSiS — sem dr. Sigurður Nor- dal flutti á háskólahátíðinni 7. 10. 1961, segir liann: — Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.