Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.12.1962, Qupperneq 5
KIRKJURITIÐ 435 Já, það er einmitt þetta, sem jólin eru. Þau eru auglýsing um það, að Guð koin lil jarðarinnar, gekk undir kjör mannanna, til þess að við fengjum hans kjör. Það er ekki nóg með það, að Guð veiti mér fyrirgefningu. Þess vegna erum við Eva litla nú þegar orðnir englar í augum Guðs. — Þetta skiljum við ekki. Þessu verðum við bara að trúa. Og í þessari trú óskum við livert öðru gleðilegra jóla. Jólafriður Jesús Kristur kom þú enn sem fyr, kveiktu vitaljós viS mínar dyr, svo ég megi sjá og skynja hér sannleikann er líf þitt birtir mér. Leiö þú mig um lífsins hála slig. Lýstu blindum mér svo finni’ ég þig. Eldinn tendra innst í minni sál aö hann vermi hugsun, sjón og mál. Jólastjarna, lýslu mína leiö, Ijós viö þitt ég ganga vil mitt skeið. Viö þinn geisla mun ég friöinn fá, fylling lifsins sanna, jöröu á. Guöjón F. Davíösson, Fremstuhúsum, Dýrafirði

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.