Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 46
476 KIRKJURITIÐ En freistingunum var ekki þar með lokið. Við námslokin, hélt skólastjórinn því eindregið fram, að ungi safnaðarþjónn- inn væri alveg sérstaklega kallaður til æskulýðsstarfs. Um skeið vissi hann ekki í hvora áttina liann átti að snúa sér. „En þá fór ég aftur að hugsa til biluðu leiðslunnar á elliheimilinu, og ég sá opinn veginn framundan“. Ég rakst á hann nokkrum mánuðum síðar. Hann var þá orð- inn aðstoðarmaður roskins sljórnanda á elliheimili. Augu lians leiftruðu, þegar liann fór að segja mér frá því, hvernig gengi: „Það eru áttatíu vistmenn hjá okkur, karlar og konur. Og við liöfum gríðarstóran garð. Ég lield að við getum komið þar upp fjöldamörgum helluborðum og liaft sessur allt í kringum þau. Og svo er ekki loku fyrir það skotið, að unnt sé að gera nýjan inngang, sem engin trappa liggur upp að. Þá þurfa þeir, sem vanburða eru og í hjólastólum, ekki að bíða langtímum eftir því að þeini sé lijálpað til að komast út og inn, því að við liöfum í svo miklu að snúast. Nei, þá geta þeir komist þetta af eigin ramleik. Og svo getum við h'ka kannske bráðum“ . . . þetta og þetta, sem hann taldi upp, brennandi af áhuga. Hann dreymdi ótal drauma gamla fólkinu til léttis og unað- ar og brann í skinninu eftir að gera þá að veruleika. „En ég verð annars að hiðja yður afsökunar á, að ég verð að fara“, sagði hann allt í einu í miðri setningu. „Það er svo margt, sem kallar að í dag. Og meðal annars ætla ég að sníkja mér út kíkinn lians frænda míns. Hann snertir hann nefnilega aldrei sjálfur, en ef ég fæ liann, geta margir gömlu mennirnir okkar glatt sig við að kíkja á fuglana á morgun . . .“ — (G. Á.). Vissulega er engin bylting, sem orðið liefur í mannfclagi, sambærileg við þá, sem orð Jesú Krists bleypti af stokkunum. — Mark Hopkins. Ilmur blómsins berst aldrei gegn vindi, en angan mannlegra dyggða dreifist um allt. — Ramayane.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.