Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 475 Ég gaf lionum enn nánari gaum. Hafði ég lieyrt rétt? Ég var rétt búin að vera vitni að því, hvernig þessi ungi maður kveikti alveg óvenjulegt líf í æskulýðshóp í fremur fátæklegu og dauf- legu umhverfi, og liafði sjaldgæft lag á að laða að sér, hvort heldur pilta eða stúlkur. Og nú ræddi hann um lilutverk sitt á elliheimili. „Já, ég skal segja yður nokkuð, það leiðir allt af biluninni“, sagði hann brosandi. Þannig stóð á þessu máli: Fyrir tveim árum síðan liafði liann verið rafvirkjanemi á stóru verkstæði hjá kunnum rafvirkja- meistara. Og hann var ekki kominn langt á námsbrautinni, þeg- ar hann lék sér að því að laga allt, sem afvega fór varðandi rafmagnið, hvort heldur lieima hjá sér eða hjá kunningjunum. „Það var eins og ég hefði þetta í fingurgómunum“, skaut hann að. Meistarinn livatti hann líka til framhaldsnáms. Hann ætti að verða raffræðingur, væri það í blóðið borið. Því má nærri geta, að undrun og gremja meistarans varð ekki svo lítil, þegar lærlingurinn sagði í stað þess upp vistinni. Það var um það bil misseri eftir að pilturinn bætti úr biluninni á elliheimilinu. Og það er hætt við að meistarnn liafi hrist höfuðið og fussað, þegar neminn sagði lionum ástæðuna: „Mig langar til að hjálpa gamalmennunum til að láta vera bjart yfir ævikvöldi þeirra, — skiljið þér! Hvernig þá, hugsið þér? Bara ég vissi það nú sjálfur!“ Svo fór liann á safnaðarþjónaskóla. Og á bræðraheimilinu gafst honum nægur tími til að yfirvega þessi straumhvörf í lífi sínu. Átti hann ekki að snúa við aftur? Honum veittist ofurlítið erfitt að ganga með tóma vasa, því áður hafði liann getað spar- að nóg saman fyrir hifhjóli, sem hann þeysti daglega á í vinn- una. Auraleysið var þó síður en svo þungbærast. „Eitthvað ann- að, því megið þér trúa“, sagði liann með þungri áherzlu. „Mig þjakaði sá efi, að ég ætti næga trúrækni. Ég skildi ekki lierberg- isfélaga minn — livað hann var viss í sinni sök. Ég hefði víst gefið þetta allt upp á bátinn, ef presturinn okkar liefði ekki komið til skjalanna. Hann var af fornri kaupmannaætt, en braut í bág við erfðavenjuna og las guðfræði. Og hann skildi mig. Hann sagði við mig: Guð vill einmitt gjarnan fá yður í bjónustu BÍna eim og hér eriið, fiilhir af efa að (iðruni jiræði, ^'-^íl.inarSnJk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.