Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 4
434 KIRKJURITID Hinn alkmini norski biskup, Eyvind Berggrav byrjaði prests- skap sinn í litlu brauði — Hurdal í Austur-Noregi. Hann varð strax einkar vinsæll og vel metinn í sóknum sínum og braut upp á ýmsum nýjungum, m. a. því, að einu sinni á hverju sumri buðu prestshjónin öllu öldruðu fólki í prestakallinu heim til sín að Hurdal, veittu því og skemmtu því svo að þessi heimboð voru tilhlökkunarefni gamla fólksins allt árið. En Eyvind Berggrav var ekki lengi í Hurdal. Hans beið mik- ill embættisframi innan kirkjunnar. Hann varð biskup á Há- logalandi, síðar Oslóarbiskup, og jafnframt því, sem bann varð æðsti maður kirkjunnar í landi sínu, varð hann einn fremsti forvígismaður lútlierskrar kristni á sinni tíð. Þegar Berggrav var orðinn gamall maður og hættur starfi, skrifaði liann smágrein í jólaliefti safnaðarblaðsins í Hurdal. Það var eins konar kveðja til hans fyrstu sóknarbarna. Þetta var eitt af því síðasta, sem Berggrav skrifaði. Mánuði eftir þessi jól var liann látinn. I þessari stuttu kveðju ritar Berggrav m. a. á þessa leið: Nú fer maður að eldast, varð 74 ára í haust, og nú ætti ég greiðan aðgang og fullan rétt til að fá að vera með á gamal- mennaskemmtunum í Hurtdal. En mér finnst ég yngjast upp við bver jól. Þá verð ég aftur barn. Breytingin stafar af þvi, að þá færist óróin og annirnar fjær — kyrrðin ríkir. Síðustu jólin bef ég verið bjá Eyvindi (það var sonur bans). Þar eru fimm börn — mikil jól —- mikil bátíð. Stundum finnst mer pabbi og mamma vera komin og Katrín — ekki sízt Katrín (það var kona lians, sem þá var látin), og lialda jólin með okkur. Yngsta barnið er Eva, tveggja ára lináta. Hún er sérstaklega góð við afa sinn og lionuin þykir líka einkar vænt um liana. Við leikum okkur mikið saman. Við leikum engla. Það er svo auðvelt. Það er svo stutt síðan liún var engill og ég vonast til að verða það innan tíðar. En við eruin það ekki eins og stend- ur. Eva liefur ekki nóga stillingu til þess, og þótt afi sé fannn að stirðna, er of inikill órói í lionum líka. Svo sit ég í djúpa hægindastólnum mínum og veit ekki nema þetla verði síðustu jólin mín. Mér finnst ekkert óþekkilegt við þá liugsun. Gömlum manni með b'fið fullt af illgresi og mörg- um sárum, bonum gefur Guð það, sem frelsarinn liefur fyrir liann gert. Og á móti lionum verður tekið eins og Guðs barni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.