Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 12
Séra Emil Björnsson: Sögufrægasta mynd ársins (ViStal viS Jón Steffcnsen, prófessor) Marga orSlistarmenn hefur þjóS vor eignazt en þó aSeins einn, Meistara Jón. Fram á þennan dag hefur hann ver- iS ímynd andagiftarinnar í þessu landi, þjóSardýrling- ur, sem skipaS hefur veriS á bekk meS Hallgrími Pét- urssyni, postillu hans viS hliS Passíusálmanna. Fyrir nokkrum árum vissi enginn með vissu, hvar gröf Jóns biskups Yídalín var í Skálliolti, sagði prófessor Jón Steffensen í viðtali sem Vísir átti við hann í rannsóknarstofu lians í Ha- skólanum í morgun, 10. 9. 1962. Legsteinar allmargra Skálholtsbiskupa liöfðu verið teknir af gröfum þeirra áður fyrr, lagðir undir gólfið í litlu kirkjunni i Skálholti, sem var rifin fyrir nokkrum árum og grafir þeirra týndust. En þegar grafið var í grunn Brynjólfsdómkirkju, í sambandi við byggingu nýju kirkjunnar í Skálholti, var komið niður a kistur þeirra meistara Jóns og Sigríðar Jónsdóttur biskupsfru, ar, konu hans, áletraðir skildir á kistulokunum sönnuðu það, svo að ekki var um að villast. Bein margra biskupa Kista biskups var smíðuð með gömlu lagi en kista hiskups- frúarinnar, sem andaðist nokkrum árum seinna, var með öðru lagi, er síðar varð algengt. Þarna voru og grafin upp bein ýmissa fleiri biskupa, svo sem Þórðar Þorlákssonar, Jóns Árnasonar, Finns Jónssonar og Hannesar Finnssonar. Furðu hljótt hefur verið um þennan stórmerka og sögulega uppgröft, svo að heita má að liann hafi farið fram lijá almenningi. Og ekki liafa mvnd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.