Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 47
Séra Pétur Sigurgeirsson: Hugmynd um byggingu Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð Sá, sem gengur um Skólavörðuliæð í Reykjavík, veitir því fljótt athygli, að þar er í byggingu kirkja. Það er hin væntan- lega Hallgrímskirkja, musterið, sem í senn á að vera veglegasta guðsliús þjóðarinnar og minnisvarði um íslenzka sálmaskáldið, sem á sterkustu ítök í trúarvitund Islendinga, — séra Hallgrím Pétursson. Hallgrímskirkja verður um leið sóknarkirkja fyrir þann söfn- uð, sem næst henni stendur. — Þó að Hallgrímsprestakall sé fjölmennt, er varla þess að vænta, að fólkið, sem þar er geti byggt kirkjuna lijálparlaust, þar sem hún á að vera svo stór. — Þess sjást líka merki, að söfnuðurinn þarf á hjálp að halda. — Byrjað var á byggingunni fyrir mörgum árum og enn er skammt komið. Á hitt ber eiimig að líta, að liér er verið að reisa séra Hall- grími Péturssyni minnismerki. — Kirkjan á um alla framtíð að bera nafn lians. Og eflaust er ekki liægt að finna neitt, sem bet- ur gæti talað minnigu séra Hallgríms en að reisa kirkju með það hlutverk, sem liin væntanlega kirkja á Skólavörðuliæð á að liafa fyrir Reykjavík og landið allt. Af þessum tveimur ástæðum er það, sem mér hefur aftur og aftur dottið í liug, livort ekki væri rétt að efna til samtaka í sem flestum kirkjum landsins til þess að veita aðstoð við bygg- inguna, þ. e. a. s., að sem flest safnaðarfólk í landinu legði eitthvað af mörkum til að hyggja kirkjuna. — Þetta gæti orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.