Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 32
462 KIRKJURITIÐ 2. mál Frumvarp um breyting á lögum um sóknarnefndir Flutt af biskupi Tími vannst ekki til að taka mál þetta til með'ferðar með því að frumvarpið um veitingu prestakalla kom ekki úr nefnd, fyrr en undir lok þingsins, en samþykkt var að vísa málinu til nefnd- ar, er skilaði áliti til Kirkjuráðs. I nefndina voru kosnir: Séra Jón Auðuns, dómprófastur, séra Jakob Jónsson, form. Presta- félags Islands og Hákon Guömundsson, liæstaréttaritari. 3. mál Þingsályktun um, að þjóSkirkjunni verði afhentur SkálholtsstaSur Flutt af biskupi Kirkjuþing ályklar að beina þeirri einclregnu ósk til hæstv. ríkisstjórnar og Alþingis, að Skálholtsstaður verði afhentur þjóðkirkju Islands til eign- ar og umsjár og fylgi árlegur fjárstyrkur úr ríkissjóði til áframhaldandi uppbyggingar á staðnum. Telur Kirkjuþing eðlilegt, að Skálholt, gjóf Gissurar, verði með þessum liætti afhent kirkjunni á næsta ári í sainbandi við vígslu hinnar nýju Skálholtskirkju, og veiti biskup og Kirkjuráð staðnum viðtöku fyrir kirkjunnar hönd og liafi þar forráð um framkvæmdir og starfrækslu. Ályktunin samþykkt samliljóða með örlítilli breytingu alls- lierjarnefndar, sem tillögumaður ltafði fallizt á. 4. mál Erindi um helgidagalöggjöfina sent til umsagnar biskups og Kirkjuþings Yísað til allsherjarnefndar, er bar fram tillögu til álitsgjörð- ar, sbr. 9. mál. 5. mál Alyktun um endurskoSun kirkjulöggjafar Flutt af séra Sigurði Pálssyni og Hákoni Guðmundssyni Kirkjuþing ályktar að skora á kirkjustjórnina að láta laka upp aftur, hið allra fyrsta, endurskoðun þá á kirkjulöggjöf landsins, sein hafin var fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.