Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 9
kirkj un itið 391 samur meðal margra frjálslyndra. En samstarfið var gott og stundum gátum við staðið og snúið bökum saman eins og bræð- ur í baráttu við sameiginlegan óvin: vantrú og veraldarliyggju; þá sem litu á kirkjuna sem liðið lík, sem kominn væri tími til að kasta rekunum á. Trúarlíf prests er svo persónubundið og trúarskoðanir svo einstaklingshyggju báðar, að maður er ekki bær að dæma bróður úr leik eða níða af lionum kristið nafn, þó að liann boði fagnaðarerindið með öðrum bætti, láti trú sína með öðrum orðum í ljós en vér sjálfir. Þvert á móti ber oss að gleðjast yfir því að einhverjir ná til þeirra, sem vér náum ekki til og brjóti þannig fagnaðarerindinu braut að ]tví marki, sem vér nefnum sanna og rétta trú. Góð samvinna við þá embættis- bræður, sem liugsa á annan veg en maður sjálfur, á að geta auk- ið beilbrigði og öryggi trúarinnar. Einmitt með því að kynn- ast kenningum annarra og setja sig inn í sjónarmið þeirra, verða oss ljósari vorar eigin skoðanir og gildi þeirra fyrir sál og sam- vizku vora gagnvart þeim boðskap, sem oss ber að flytja. Þriðji ábrifavaldurinn í trúar- og starfslífi prestsins er heim- ilið. Og lieimili prestsins hvílir að mestu á berðum prestskon- unnar þar sem liann er störfum bundinn utan þess. 1 liinum litlu söfnuðum til sjávar og sveita utan kauptúnanna er prests- beimilið oft margvísleg miðstöð bvers konar menningarstarfs, eins konar trúboðsstöð. Mæðir þá mjög á prestskonum, enda er staða Jiennar ein sú erfiðasta á Islandi og miklar kröfur til henn- ar gerðar. Minnist ég þess, er rætt var á kirkjufundi almennum um fækkun prestakalla, að kona nokkur, fulltrúi á fundinum, lýsti því yfir fyrir bönd safnaðar síns, að sveitamenn vildu alls ekki afsala sér presti og þó enn síður prestskonunni. — Hjóna- bandið er þjóðfélagsleg stofnun, ein liin elzta, bezta og nauðsyn- iegasta bæði fyrir samfélagið í lieild svo og þá einstaklinga, sem Uiynda það með sér. Því meiri ábyrgð sem einstaklingurinn ber gagnvart umliverfi sínu og samferðamönnum á lífsleiðinni, því öauðsynlegra er að hjónaband bans sé vel lieppnað. Og með því að presturinn befur öðrum fremur mikið saman að sælda við annað fólk, hefur bjónaband lians mikla þýðingu ekki að- eins fyrir liann sjálfan, beldur og söfnuði lians. Makavali fylgir úvallt mikill vandi. Árangurinn af starfi prestsins er oft og tíð- um háður því vali. Ungur maður, sem ætlar sér að verða prest- ur, skyldi |*ví fara varlega í þeim sökum og fela Guði forsjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.