Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 19
Gunnar Arnason: Pistlar Gifturík samtök SÍBS (Samband íslenzkra berklasjúklinga) minntist aldar- fjórðungsafmælis síns 5. og 6. okt. s. 1. Merki þess voru seld, blaðið Reykjalundur kom út og dagskrárþáttur var í útvarpinu. Engir munu liafa unnið glæsilegri sigur á þessu áraskeiði hérlendis, en sambandið í vörn sinni og sókn á liendur „binum hvíta dauða“. «Á um það bil 30 árum befur berkladauðinn lækkað um 99 ;d hundraði, og er það meiri og þó einkum liraðari árangur eö annars staðar þekkist. Skráðum berklasjúklingum hefur fækkað mjög, en þó ekki að sama skapi“, segir Sigurður land- læknir. Hitt er ekki minna um vert, livað SÍBS liefur liafizt handa um hjálp ar brautskráðum berklasjúklingum og seinustu árin e»inig mörgum öðrrwn öryrkjum. Helgi Ingvarsson, yfirlæknir, skrifar: „SÍBS tók sér, eins og kunnugt er, fyrir bendur að leysa hetta mikla vandamál. Reykjalundur var reistur og Iiver ein- stakur berklasjúklingur átli vísa alla þá aðstoð, sem samband- hiu var unnt að veita við útvegun atvinnu, húsnæðis, styrkja °g lána. Vitanlega hefur þessi aðstoð tryggt bata ófárra sjúkl- luga og breytt framtíðarhorfum þeirra til liins betra . Reykjalundur er stórvirki, sem ekki verður oflofað, stór- fögur mannúðarhugsjón, sem blómgast í æ meiri byggingum, shjölbreytilegra starfi og víðtækara verksviði. Enda stolt allrar hjóðarinnar. Stofnunin er 19 ára. Rúm sem stendur fyrir 93 vistnienn og atvinnureksturinn færist stöðugt í aukana. Höfuð gteinin er plastiðjan, þótt trésmiðjan og saumastofan komi h’ka mikið við sögu. Allir vinnustaðirnir eru búnir ágætum veluni og verkstæðum. K'rkiurltlð — 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.