Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 20
402 KIltKJUltlTIÐ Þjálfunardeild fyrir lamaða og fatlaða lók til starfa á þessu ári. Yfirmaður Jiennar er Haukur Þórðarson, sérfræðiiifíiir í orkulækningum. Er mikils vænzt af þessu lijálparstarfi. Brautryðjendum og stjórnarmönnum BSlB verður aldrei fullþakkað. En þeir liafa og notið þess að allur landslýður Iief- ur skilið og rnetið ótrauða baráttu þeirra. Þórður Benediktsson, forseti SÍBS minnist þess þakklátlega í ávarpi frá sambands- stjórninni: „I tuttugu og fimm ár liefur samband vort nolið vináttu, skilnings og ríkulegs stuðnings allrar þjóðarinnar“. Svo mun lialdast á meðan SÍBS lýist ekki í þjónustu sinni við sjúka menn og lijálparþurfa. Og megi það aldrei verða. Björgunarstarf, sem enn bíður Ef börn eða fullorðnir týnast, |)ótt ekki sé nema nokkrar klukkustundir, þykir sjálfsagt að liefja leit og spara ekk- ert til að bjarga þeim úr liáska, ef unnt er. En svo undarlega vill tiJ að vér getum á stundum látið oss í léttu rúmi liggja og ekkert liafst að, þótt fólk fari sér að voða fyrir augunum a oss. Hrisstum í mesta lagi liöfuðið. Árlega leggja stúlkur — sumar barnungar út á braut vænd- iskvenna, einkum í böfuðborginni. Fyrst skömm skref, en brapa fljótlega meir og meir undan brekkunni. • Þetta vitum vér öll. Við og við er sagt, að eittbvað verði að gera, annað en senda eina og eina til hælisvistar í Danmörku. Og allir vita, bvað þarf að gera — ekki vantar það. Reisa, til að byrja með, lítið skólalieimili — fagran uppeldis- stað — fyrir 15—20 stúlkur og knýja þær, sein mestar líkur eru til að unnt sé að koma til fulJs á réttan kjöl, til að dvelju þar tvö til þrjú ár við nám og starf — í heilnæmu andrúmsJofti- Engin begning kemur liér til greina. Eingöngu endurbætt uppeldi, aukin fræðsla til munns og lianda — fyrst og síðast björgun úr ógöngum og lijálp til sjálfslijálpar. AUir eru sammála um að framkvæmdir mega ekki dragast, en þær dragast samt ár frá ári. Mestu varðar að stjórnarvöldin viðurkenni, að þessi skólinn kallar livað mest að og leggi 1)V1 fram nægilegt fé til þess að liafist verði handa um að reisa liann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.