Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 32
414 KIItKJllIUTlD lieimta liandritin lieim nú á vorum tímum. Að live miklu leyti lærisveinar Grundtvigs liafa stutt íslenzkar sjálfstæðiskröfur fyrr á tímum, er enn ekki rannsakað mál, en fróðir menn full- yrða að skerfur danskra lýðliáskólamanna í þeirri grein sé ekki Jítill. Bók um œvi Grundtvigs var gefin út á íslenzku árið 1927 af Islandsdeild Dansk-lslenzka félagsins, en hún er fyrir löngu uppseld og þyrfti að semja aðra nýja um þennan merka mann. Séra Hálfdán Helgason þýddi þessa bók, sem samin er af Holger Begtrup. Allmikið verk væri að gera grein fyrir því hve miklu meiri áhrif Grundtvigs eru nú en fyrir þrcm til fjórum áratug- um. Nú ná þau bæði Ii 1 Japans og Afríku. LýSháskólahugsjómin hefur ekki glatað gildi sínu á þeirri rúmu öld, sem liðin er síðan höfundur hennar ruddi henni braut. Að vísu þarf nú að bæta úr allt öðrum mannlegum þörf- um en J)á þurfti. Hin almenna menntun náði á þeim tíma alll of skammt út í þjóðlífið, nú nær hún miklu lengra. Það sein fyrir liggur nú, er að bæta úr göllum og annmörkum ríkismenn- ingar, sem tekin er að sýkjast alvarlega í sumum líffærum sín- um. VI. íslenzkir lý&háskólamenn Spyrja má livers vegna skólahugsjónir Grundtvigs liafi hja flestum Jijóðum fengið betri undirtektir og meiri stuðning en hér lijá oss. íslendingar áttu sína lýðháskólamenn á sínum tínia, og meðal þeirra voru suinir lielztu brautryðjendur ungmenna- félaga hér á landi, svo sem Jieir Gu&mundur Hjaltason, Sigurð- ur Þórólfsson, Stefóin Hannesson, Jakob Óskar Lárusson og ýins- ir fleiri, sem ekki vinnst tími til upp að lelja. Nú hafa sumir þeirra ritað bækur, en allgóða hugmynd um þessar hugsjónii' má finna í fyrstu árgöngum tímaritsins „Skinfaxa“, sem UMFÍ tók að gefa út frá 1909, enda var sjálf liugsjón lireyfirigarinnar til íslands komin frá liinum norsku lýðháskólum. Guðmundur Hjaltason var jiersónulegur vinur hins mikla norska lýðháskóla- manns, Chr. Bruuns, en talið er að bók Brunns, „Folkelige Grundtanker“ sé hin bezta hugsjónafræði lýðháskólanna, sem út liefur komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.