Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 405 livattir af prestunum til að nota þær. Samt syngja sárafáir. Bæði telja menn sér trú um að þeir geti ekkert sungið, vegna þess að útvarpið liefur vanið þá á að hlusta án þátttöku á söng annarra. Og svo sjá þeir og lieyra að það er vani að söfnuð'urinn syngi ekki. Og vaninn spennir menn í járnfjötra. Erlendis er víða siður að menn standa upp í kirkjunni á meðan sungið er og þar er enn vani að liver syngi með sínu nefi. Það færir líf í alla atliöfnina. Ég tel að vér eigum liiklaust að taka upp þennan sið, að söfnuðurinn syngi standandi a. m. k. einn ef ekki fleiri sálma í liverri messu. Og ég lief ofurlitla reynslu af því að það gefst vel. Vér eigum einnig að liverfa frá því, að syngja ævinlega hvert vers í liverjum sálmi, sem sunginn er á annað borð, hvort lield- ur í messu eða við aðrar kirkjulegar athafnir. Sjaldan ætti að syngja fleiri en þrjú vers. Eitt til tvö eru oft áhrifaríkust. Margir finna til þessa, tala jafnvel um það. En hér ber að sama brunni og áður er lýst. Vaninn blindar og sljófgar. En hann er samt ekki ósigrandi, þeim sem vita og vilja bet- ur en fylgja gömlum óvana. Altarisgöngur Nokkuð mun fjölga altarisgöngum á seinni árum, þótt þær tíðkist enn aðallega í sambandi við fermingar. Hér verða ekki ræddar orsakir þess. Aðeins nefnt eitt atriði, sem sjaldan ber á góma, en er þó íliugunarvert. Það mun almenn skoðun, að enginn megi vera til altaris fyrr en hann liefur verið fermdur. En ekki er það lögbannað liér á landi, og sums staðar erlendis ganga ung börn til altaris. Sá siður sem vér höfum mun af því sprottinn að menn telja að barnið þurfi að fá tilheyrilega fræðslu í kristnum fræðurn áður en það geti „verðuglega“ notið liinnar lieilögu kvöld- máltíðar. En nú eru flest börn, sem betur fer, alin upp í kristinni trú frá blautu barnbeini. Kenndar bænir strax og þau geta farið að hafa eitthvað eftir, frædd um ævi Jesú í heimaliúsum í sam- bandi við hátíðarnar og oftar. 1 þéttbýlinu fara mörg þeirra í sunnudagaskóla og á kristilegar barnasamkomur á 4—10 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.