Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 48
430
KIItKJUIiITIB
Iagt Iiönd á höfuð honuni, steig
hann aftur í prédikunarstólinn og
liélt injög fallega, alvarlega mór-
alska ræð'u til prinsins og lauk
ineð því að hlessa hann og alla.
Hátíð þessari Iauk með sálmi....
Hókin hregður að sjálfsögðu all
mikilli hirtu á hiifund sinn, en
sýnir hann að vonum ekki í hans
stærstu mynd, til jiess er hak-
grunnurinn of litill og flestir við-
hurðirnir of smávægilegir. Rit-
gerð Þorkels Jóhannessonar hætir
þar úr skák. Ilún er hæði fróð-
leg og skemmtileg. Myndirnar
eru lika í góðu gildi.
G.Á.
FJÖLSKYLDAN OG
IJJÓNABANDID
Bókasafn Félagsmálastofnanarinnar,
2. Bók. — Reykjavík 1963
Hannes Jónsson félagsfræðingur,
seni um all mörg ár var í utanrikis-
jijónustu hæði í Þýzkahmdi og Eng-
landi, en fluttist heim fyrir rúniu
ári, hefur hrundið af stað Fclags-
niálaslofnuninni. Tilgangur hennar
er fræðsla um {ijóðfélagsmál. Tvii
námskeið voru haldin á síðastliðn-
um vetri. Hið fyrra um verkalýóinn
oj! þjóiifélagiii. Héldu Jijóðkunnir
menn jiar erindi, er síðan voru gef-
in út í hók og vöktu vorðskuldaða
athygli.
Fjölskyldan og hjónabandiS er
ávöxtur hins síðara námskeiðs. Bók-
arlieitið her með sér að hér er um
mikilsvert mál að ræða, sem hrýn
þörf er að skýra og ræða, sem ítar-
legast. Valda jiví hreyttir jijóðfé-
lagshættir og nýjar siðvenjur. Ný
vísindi koma hér líka til sögunnar.
Sálfræðingar eins og Freud og Jung
hafa valdið nýjum viðhorfuni til
margs í samlífi hjóna. En sérstak-
lega viiktu rannsóknir Alfreds C.
Kinseys á kynhegðun handarískra
karla og kvenna æsilegar umræður
um allan liinn inenntaða heim og
virðast áhrif Jieirra sízt fara dvín-
andi. Er nú lögð miklu meiri
áherzla á þýðingu kynlífsins en áð-
ur og finnst suniuni það þó leiða
víða til nokkurra öfga.
Það er til marks uni áhuga al-
mennings á þessuin málum, að þau
liafa árum saman verið umræðuefni
í kirkjuleguin blöðuin og tímaritum
í Svíþjóð og Englandi — livað þá
þeim veraldlegu.
Giftingaraldurinn fer lækkandi og
hjónaskilnaðir eru svo tíðir að
áhyggjum veldur, hér seni annars
staðar. Störf kvenna utan heiniilis
torvelda uppeldi barnanna. Fæst
lijón óska eftir að eiga nema fo
börn og leikur því mikill bugur á að
vita hvernig á beztan hátt er unnt
að koma i veg fyrir frjógvun.
Um þetta cr rætt í nefndri hók og
fjölinargt fleira.
Fyrsl er langur og greinargóður
inngangiir eftir Hannes Jónsson,
sem nefnist: MarinfélagsfrœSin, viS-
fangsefni hennar og rannsóknaraS-
ferSir. Er þar mikinn fróðleik að
finna.
Þá lcoina þrír kaflar eftir sama
höfund: Fjölskyldan, hlutverk henn-
ar og form — Ástin, makavaliS,
hjónabandiS og samlögunarhaifat
hjóna. — Hjúskaparslit og hjóna■
skilnaSir. Siðan fylgja: Tölulaga'