Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 21
KIltKJURITli) 403 Alit Niels Bohr á trú og vísindum Heimsfrægir vísindamenn þurfa ekki að vera neinir sérstakir hugsuðir né lífsspekingar. Oft gerir rannsóknarstarf þeirra þá þvert á móti þröngsýna og einangraða. Sumir eru þó að sjálf- sögðu fjölvitrir og djúpskyggnir. Og á þessari „vísindaöld“ vek- ur það alltaf nokkra forvitni, livað slíkir menn liafa almennt til uiálanna að leggja. Ég las fyrir nokkru síðan grein eftir J ens Rosenkjær, magist- er, um viðliorf Niels Bolir til trúarinnar. Vitnar liöfundur þar í erindi og rit Bolirs, máli sínu til stuðnings. Helztu niðurstöðu- atriðin eru þessi: Bolir var Ijóst að liin vísindalega þekking er enn ákaflega takniörkuð, miðað við liið botnlausa leyndardjúp lífsins og til- verunnar. Undur tilverunnar vöktu lionuin djúpa lotningu. Hann hafn- aði þeirri skoðun að blind tilviljun sæti þar að völdum, en kallaðist á sömu sveif og Einstein, að vitundarafl stæði þar að Ijuki og stefndi að ákveðnu markmiði, þótt vér ættum enn óra- langt í land að skilja liin liinztu rök. Með þeim skilningi get- um vér og liugsað oss og talað um nokkurt viljafrelsi mannsins °g þar af leiðandi ábyrgð. Einnig menningarleg og andleg gildi, sem lirein efnisliyggja getur ekki rennt neinum stoðum undir, Ué unnt er að geí'a nokkra lífræðilega skýringu á. Höfuð lærifaðir Niels Bolir í vísindunum var Max Planck. Uró hann enga dul á kristna lífsskoðun sína og það áliL að trú °g vísindi væru tvær jafn mikilsverðar þekkingarleiðir og mönnum væri nauðsynlegt að kanna báðar. Niels Bolir orðaði hið sama á þennan veg: Vér verðum að kanna náttúrulögmálin og liaga oss eftir þeim. En oss veröur Éka að skiljast, að án ástar og liollustu missir lífið sumt af því, 8em gefur því mest gildi. Uneyxlunarhellur vantrúarmanns Enska kirkjublaðið Church of England Newspaper fékk, ekki alls fyrir löngu, tvo til þrjá menn til að skýra frá því hvers Vegna þeir liöfnuðu kristinni trú. Hér skulu taldar megin rök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.