Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 407 miklu ))ú getur ráðið um rækt kirkjuakursins á ýmsa vegu. T. d. með því að sækja messur við og við og taka þátt í söngnum. Og með því að styrkja líknarstörf safnaðarins meira og minna. Eitt enn — sem kostar lítið en getur vel verið til nokkurs gagns. Þú gætir eflt áróður og álirif kirkjunnar, með því að ulvega þótt ekki sé nema einn áskrifanda að Kirkjuritinu. Þeim mun fleiri áskrifendur, sem það fær getur það orðið fjölbreytilegra og myndskreyttara. Og vakið fleiri menn til um- liugsunar um þau mál, sem þrátt fyrir allt eru mikilsverðust. Sigurmáttur kristninnar Oft er undrast að kirkjan skuli liafa staðist og kristnin sí- íireiðst út um löndin í senn tuttugu aldir, þrátt fyrir allan and- Wástur, ófáar ofsóknir, en einkum andvaraleysi, ágalla og synd- lr vor kristinna manna sjálfra. Hefur lieldur aldrei skort lirak- spárnar. Eitt af því, sem mest hefur bjargað og gerir kristnina enn osigrandi, eru menn og konur, sein verið hafa slíkir lifandi 'ottar Krists, að fólk hefur ekki aðeins lieyrt um liann af máli þeirra, lieldur þekkt liann af þeim. f þeirra liópi var Ölafía Jóhannsdóttir, sein átti aldarafmæli 22. okt. Henni fylgdi hirta og lilýja sólskinsins, sem ekkert myrk- Ur né neinn klaka mannslijartans lét ósnortið. Og liana tók sárast til þeirra, sem voru aumastir allra. Hún sýndi hugarfar Krists. Fyrir það lifir minning liennar eins og lielgur logi. Gömul LAUSAVlSA Ætíð ver í vöku og blund vafinn Jesú örmum; standi liver lians æð og und opin þér á dauðastnnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.