Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 47
Bækur ferðarolla magnúsar steriiensen Bókfellsútgáfan 1962 Hér gefst glögg sýn inn í lið'na tíð. Það tók lconferensráð- ið 54 tlaga, eða allt að því 8 vikur að komast frá Reykjavík til Kaupniannahafnar. 50 tlaga velktist skipið um liafið og lá °ft við að það færizt. Loks hafnaði það í Gautahorg og hélt Magnús þaðan með vagni til Hafnar. Þetta gerðist í septem- her og októher 1825. Eftir miss- eeisdvöl ytra sighli Magnús heim °g tókst það slysalaust á 20 dögum. Slík hrakningasaga er fátíð nú, sem betur fer og nokkur munur ®ð geta flogið sömu leiðina á fáni klukkustundum. Lýsingin á Hafnarverunni sting- ll1’ ólíka í stúf við nútíðina. Rer að vísu ýmislegt við og sumt s,náskrítið, en tíðast gerir höf- l,ndur sér um frásagnir af kynn. Utn sínum við tignarfólkið og 'etzlur þær, sem hann sat í 1 7 K°nungsgarði. Hér er sýnishorn þar seni segir frá fermingu Frið- 'áhs Karls Kristjáns prins, (síð- ar Friðrik 7.) 22. maí 1826. Eg keyrði lil Hallarkirkj- '""’ar með etatsráði Thaarup. í karetturöðinni voru alls 250. Eftir aðgöngumiða mínum var mér vísað til sætis í innstu stóla- röð. Eg var í hvítum undirklæð- um, skóm, silkisokkum með korða og port d’epéé og allir voru ljómandi og skinandi. Þelta var hinn dýrðlegasti söfn- uður. Allir hinir kónglegu utan- ríkissendiboðar og statsministrar með frúm sínum voru fagur slcín- andi. Þar voru 2 hiskupar, 25 prestar og prófessorar í guðfræði í hcmpum og með pípukraga, hiskup Múnter og hirðprestur Liehenherg í hempu úr flöjeli. Ungi prinsinn sat á Iogagylltum stól alveg við prédikunarstólinn. Liehenberg héll ræðu fyrir ferm- inguna úr prédikunarstólnum og gekk niður til prinsins til þess að hlýða honum yfir. Prinsinn stóð á meðan og allir hinir kóng- legu og liver maður í kirkjunni. Hann svaraði 100 spurningum Liehenhergs liátt og greinilega, hiklaust, vel og réttilega, öllum til fyllstu ánægju, rétti lionum síðan hönd sína og vann heit sitt samkvæmt fallegum og merkileg- um formála. Sungnir voru tveir sóhnar á undan og einn á eftir með undirleik orgels, cn engin önnur hljóðfæri voru nema öðru hvoru tvær hásúnur. Þegar Lie!>- enherg liafði hlessað prinsinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.