Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 47

Kirkjuritið - 01.11.1963, Page 47
Bækur ferðarolla magnúsar steriiensen Bókfellsútgáfan 1962 Hér gefst glögg sýn inn í lið'na tíð. Það tók lconferensráð- ið 54 tlaga, eða allt að því 8 vikur að komast frá Reykjavík til Kaupniannahafnar. 50 tlaga velktist skipið um liafið og lá °ft við að það færizt. Loks hafnaði það í Gautahorg og hélt Magnús þaðan með vagni til Hafnar. Þetta gerðist í septem- her og októher 1825. Eftir miss- eeisdvöl ytra sighli Magnús heim °g tókst það slysalaust á 20 dögum. Slík hrakningasaga er fátíð nú, sem betur fer og nokkur munur ®ð geta flogið sömu leiðina á fáni klukkustundum. Lýsingin á Hafnarverunni sting- ll1’ ólíka í stúf við nútíðina. Rer að vísu ýmislegt við og sumt s,náskrítið, en tíðast gerir höf- l,ndur sér um frásagnir af kynn. Utn sínum við tignarfólkið og 'etzlur þær, sem hann sat í 1 7 K°nungsgarði. Hér er sýnishorn þar seni segir frá fermingu Frið- 'áhs Karls Kristjáns prins, (síð- ar Friðrik 7.) 22. maí 1826. Eg keyrði lil Hallarkirkj- '""’ar með etatsráði Thaarup. í karetturöðinni voru alls 250. Eftir aðgöngumiða mínum var mér vísað til sætis í innstu stóla- röð. Eg var í hvítum undirklæð- um, skóm, silkisokkum með korða og port d’epéé og allir voru ljómandi og skinandi. Þelta var hinn dýrðlegasti söfn- uður. Allir hinir kónglegu utan- ríkissendiboðar og statsministrar með frúm sínum voru fagur slcín- andi. Þar voru 2 hiskupar, 25 prestar og prófessorar í guðfræði í hcmpum og með pípukraga, hiskup Múnter og hirðprestur Liehenherg í hempu úr flöjeli. Ungi prinsinn sat á Iogagylltum stól alveg við prédikunarstólinn. Liehenberg héll ræðu fyrir ferm- inguna úr prédikunarstólnum og gekk niður til prinsins til þess að hlýða honum yfir. Prinsinn stóð á meðan og allir hinir kóng- legu og liver maður í kirkjunni. Hann svaraði 100 spurningum Liehenhergs liátt og greinilega, hiklaust, vel og réttilega, öllum til fyllstu ánægju, rétti lionum síðan hönd sína og vann heit sitt samkvæmt fallegum og merkileg- um formála. Sungnir voru tveir sóhnar á undan og einn á eftir með undirleik orgels, cn engin önnur hljóðfæri voru nema öðru hvoru tvær hásúnur. Þegar Lie!>- enherg liafði hlessað prinsinn og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.