Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 31
KIKKJUUITID 413 lítið brot af þeiin, sem mest sýk jast af menningunni. Og vegna þess að menningin er sjúk, þarf enginn stjómmálamaður að óttast fylgistap þótt hann ali á menningarsjúkdómi. Lýðurinn beinlínis pantar þá með sjúklegum kröfum, lífsvenjum og lifn- aðarbáttum. Miklu fremur eiga þeir yfir böfði sér reiði lýðsins, sem leyfa sér að mæla með því að hann leiti sér lækninga í tæka tíð. V. Frá Gmndtvig Víkjum nú sögunni aftur til lýðháskólanna. Saga þeirra verð- ur ekki sögð án þess að greina nokkuð frá hugsjónalegum böf- undi þeirra, Nicolai Frederik Severin Grundtvig, hinum danska kirkjuböfðingja og stórskáldi, sem uppi var frá 1783 til 1872. í bókmenntasögu, þjóðarsögu og kirkjusögu, snertir hann Norð- urlöndin öll með áhrifum sínum, en í uppeldisvísindum kem- Ur hann við sögu alls heimsins. Ekki leynir sér sambandið milli Lúthers og Grundtvigs, því ýmsar af liugsjónum Lútliers voru ekki leiddar til sigurs fyrr en með Grundtvig. Um þær mundir er Grundtvig var að ryðja skoðunum sínuin hraut, var einveldisstjórn í Danmörku■ Var hann sjálfur einn Lelzti brautryðjandi lýðræðislegs stjórnarfars í lieimalandi sínu, og var bæði opinskár og barðskeyttur í gagnrýni sinni á sviði þjóðmála og menningarmála. Ráðamönnum í Danmörku þótti Grundtvig ganga allt of langt í gagnrýni sinni, og af þeim sökum settu þeir hann undir ritskoðun og meinuðu bonum að tala opinberlega. Danskir háskólastúdentar báðu Grundtvig að lialda fyrirlest- Ur um söguleg efni árið 1837, en þá gat hann ekki þegið boðið sökum þess banns, er á honum bvíldi. Ritskoðuninni var aflétt milli jóla og nýárs það sama ár. Þá orkti Grundtvig binn fræga lofsöng til móðurmálsins, er margir könnuðust við bér á landi áður fyrr. Hætt er þó við að yngri kynslóðin þekki ekki þetta Ijóð, en það er að finna í Islenzkri söngbók frá 1921, nr. 81. Hin rómantiska stefna stóð í blóma í menningarheimi Evrópu unt þessar mundir. Ýmsir frægustu hugsuðir hinnar þýzku bug- sæibyggj u liöfðu þá nýlokið ævistarfi sínu. Grundtvig var mik- áhugamaður um forn norræn og íslenzk fræði. Vera má að það sé meir bonum að þakka en nokkrum einstakling öðrum að það andrúmsloft hefur skapazt að Islendingum tekst að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.