Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 44
KIRKJURITIÐ 426 konar afbrot eru daglegt fyrirbæri hjá ungum sem gömlum. Á ekki kirkjan að láta sér koma þetta við? Það' hefur verið unnið fyrir æskuna innan kirkjunnar í Reykjavík og fólk út um land- ið tekur þátt í því. Það er mikið gott og þakkarvert. En við bér — livað getum við gjört í þessu prófastsdæmi? Það eru til einmana sálir alls staðar, þar sem fólk er ekki allt eins og liugs- ar misjafnlega um trúarbrögð sem aðra liluti. Sumt fólk vill ekki sækja guðsþjónustu. Það befur verið sagt við mig: „Ég er nógu syndug manneskja þó ég fari ekki að liræsna með því að fara til messu“. Fyrir þetta fólk, sem ekki vill sækja messu og fyrir alla sem gætu og vildu notfæra sér það, væri mjög nauðsynlegt að kirkjur okkar séu opnar einhvern vissan tíma sunnudagsins. Ég veit við megum sækja kirkjulykla til þeirra, sem gæta kirknanna, en það er ekki eins aðlaðandi eins og þeg- ar fólk veit að kirkjan er opin þennan vissa tíma dagsins, þá er hún upplýst, lirein og hlý, og að lieyra í kirkjuklukkum minnir á að það sé hvíldardagur, belgur dagur, sem allir bafa mikla þörf fyrir nú á þessari öld hraðans. Það lilýtur að vera hverri mannssál huggun og gleði að vera trúað fyrir að líta eftir must- eri Drottins, það er vissulega sú mesta tignarstaða fyrir okkur synduga menn og ég veit að þegar fulltrúar kirkjunnar — sókn- arnefnd og safnaðarfulltrúi — íbuga þetta, munu þeir með ánægju vinna fyrir þá kirkju, sem þeirn er trúað fyrir, og um launin þurfum við ekki að efast; þegar unnið er fyrir guðsliús af kærleika, þá gefur það frið og gleði bverri sál, sem peningar geta ekki keypt og tíminn ekki grandað. ÁLYKTUN (sem samþykkt var samhljófia): Héraðsfundur Húnavatnsprófastsdæmis, baldinn að Melstað 8. sejítember 1963 ályktar, að bvern sunnudag skulu þær kirkj- ur prófastsdæmisins, sem ekki er messað í, opnar fólki til and- legra hugleiðinga og hvíldar, frá kl. 2—5 og kirkjuklukkum liringt á klukkutíma fresti og eftir bringingu skal lesin ritn- ingargrein. Sóknarnefndir og safnaðarfulltrúar kirknanna sjá um starfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.