Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 29
KIRKJUItlTlH 411 Upp af lýðháskólunum liafa einnig vaxið biblíuskólarnir, |>ar seni flestallar námsgreinar eru guðfræðilegar og þjóðfélagsleg- ar, þ. e. biblíuskýringar, trúfræði, siðfræði, sálgæzla, kristni- fræðikennsla, kirkjuleg þjónusta leikmanna (díakónía) og fleiri skyldar greinar. Skyldar biblíuskólum og lýðliáskólum eru liin- ar þýzku kirkjuakademíur. Til eru einnig algjörlega veraldlegir lý&háskólar, sem Iielga sig öðrum fræðum en liinum kirkjulegu, þ. e. hinum almennu mannlegu greinum, sem áður voru upp taldar, og verja tiltölu- lega miklum tíma til þeirra. Samt sem áður er jafnan nokkuð samband milli þeirra og kirkjunnar hér á Norðurlöndum, með því að mikill hluti þjóðanna tilheyrir hinni evangelisk- lútli- ersku kirkju í öllum þessum löndum. IV. Excursus criticus Spyrja má hvernig á því stendur að lýðháskólarnir skuli hafa viðhaldizt sem sjálfstæðar stofnanir í löndum, þar sem mikill nteiri hluti uppeldismála er kominn undir ríkisvaldið. Megin- orsökin er sú að það hefur sýnt sig að þeir eru menningu þjóð- anna nauðsynlegir. Að vísu liafa ýmsir stjórnmálamenn rennt Irýru auga til þeirra, að gott gæti verið að leggja þá undir ríkið, °g koma mætum flokksmönnum í stöður skólastjóranna. En a Norðurlöndum eru þó stjórnmálamennirnir það þroskaðir að þeir sjá að þetta gæti verið óheppilegt fyrir þjóðirnar. Ríkis- nienningin hefur tilhneigingu til að staðna og líkjast kancellí- 11 m. í fræðslumálum ríkisins verður alll að fara eftir fastsettum lögum og reglum. Mjög oft er mifiað við lágmarkskröfur eða hi& Iwgsla me&allag. Reglurnar eldast meðan árin líða. Skólarnir eru starfræktir í samræmi við það, sem æskilegt var talið að kenna mönnum fyrir tuttugu árum. Erfitt er að koma nýjum Uámsgreinum inn, erfitt er að taka óhcppilegar greinar út. Heimild er að vísu í sumum skólalíigum til að fjölga eða fækka namsgreinum, en liér á landi mun !iún einna helzt vera notuð trl að fella niður námsgreinar, scm liafa siðgæðilegt gildi, svo Sem kristin fræði. Reglur eru um próf, um lengd námstíma, Utenntun kennara og gerð skólabóka. Öl! endurnýjun er erfið — en þess ber að geta að ríkismenningin tryggir það nokkurn Veginn að menningin fer ekki mjög langt niður, og ber liér að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.