Kirkjuritið - 01.11.1963, Blaðsíða 46
428
KIRKJUHITIÐ
skálmar Símon eins og ekkert væri, örnggur og liraðstígur um
götur Jjessarar undraborgar, sem vel mátti kalla Álfaborg.
Stóð svo nokkra stund, að þessi undrabirta ljómaði um þau.
Ljósdýrðin dvínaði smám sarnan, unz allt varð myrkt og
dimmt á ný, og fjúkmuggan lík og áður var. Jóbanna fann til
tómleika, því viðbrigðin voru mikil. Gerðist nú ekkert sögu-
legt í ferðinni. Þau komust klakklaust leiðar sinnar og barns-
burðurinn gekk að eðlilegum bætti.
Um nóttina bvessti á norðan og upp úr muggunni kom svæl-
ings bríð. Er Jóbanna sneri beimlciðis í hríðarveðri, var benni
fenginn annar fylgdarmaður. Var sá ekki svo öruggur og rat-
vís og Símon, en veður fór versnandi. Þóttist Jóbanna sjá, er
styttast tók leiðin, að fylgdarmaðurinn fór afvega og liafði
misst réttar áttir. Þá voru þau komin á þær slóðir, þar scin
Jóbanna var kunnug frá barnæsku. Hún tók við forustunni og
skeikaði ekki, þó veðrið væri allliart. — Þau náðu Fjalli heilu
og böldnu er hálfrökkið var.
(Sögn Jóliönnu sjálfrar).
Frúin vur snillingur að spila bridgc, en maður licnnar var inesti klaufi.
Jiótt hann gortaiVi óspart'af því hvaiV hunn myndi vel allar reglurnar. Lin11
sinni, þegar hann fékk meiV afbrigðum góiV spil, sagiVi hann slennii og
bikaíVi ckki viiV aiV tvöfalda aftnr, þegar mótspilarinn tvöfaldaiVi. Eftir aiV
hafa unnið, kallaði liann hróðugur til kouu sinnar: „Þctta hélztu að eg
gæti ekki!“
„Elskan“, svaraði hún óðara, „þú hefðir hcldiir ckki gctað það, d I"1
hefðir spilað rétt!“
Á spurningurlista sumarbúðanna stóð m. a. vurðundi 7 ára telpu: „l'1
dóttir yðar hncigð til forystu eða fylgdar?" Faðirinn svaraði: „Hún <‘i
foringi án nokkurra fylgjenda“.
Norður-Rohdesíubúi var spurður um hreinskilnislegt álit sitt á hvituiu
mönnum. „Bawana“, svaraði hann hikluust og kurteislcga, „þið ininni
okknr á flysjaða banana“.